Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Camaro-Girl on February 08, 2009, 17:25:09
-
ég er með inn í bílskúr hjá mér þessa littlu dúllu chevrolet s10 2002 en er að spá hvort eg eigi að
mála grillið svart þannig að hann verður algör surtur eg er bara að spa ef það verður of mikið
hann er svona
(http://a217.ac-images.myspacecdn.com/images01/54/l_e2b6ca31137e959ec6170ec87ad60548.jpg)
síðan er annað mál með þessar felgur eru byrjaðar að lata sjá á sér og er að spa hvort maður ætti að lata sprauta þær en
veit ekki hvernig
(http://photos-e.ll.facebook.com/photos-ll-sf2p/v364/147/58/673735763/n673735763_1420116_3552.jpg)
en ég skipti um bremsuklossa i gær og eg náði ekki að herða boltana í botn þar sem eg var með lélegan 6 kant og bognaði
er í lagi að keyra hann þannig frá hveragerði til rvk þetta er allveg ágætlega vel hert en hann þirfiti nokkra snúninga í viðbót
takk Kv Tanja :D
-
Ég myndi ekki spraut grillið, þetta er nógu mikið eins og er..
-
Sæl Tanja , ekki sprauta grillið það brítur upp lúkkið eins og það er og verður of svart með grillið sprautað .
Getur þú ekki fengið lánaðan sextant einhversstaðar til að herða alveg ég veit ekki hvort það sé öruggt að keyra til Rvík nema fullherða ég myndi ekki gera það allavegana.
Er ekki bara nóg að pússa vel upp og bóna felgurnar mér sínist þær lúkka vel undir bílnum.
Kveðja Jonni
-
ekki mála grillið, fáðu frekar annað grill sem er með meira krómi.
og póleraðu svo bara felgurnar uppá nýtt, það er pínu vinna en verða flottari þannig.
Felgurnar mínar voru orðnar ógeðslegar og eg setti þær bara í rennibekk
og pússaði þær fyrst með fínum pappír og póleraði þær svo.
Á meðan eg var að því setti eg bílinn á svartar felgur og það var ekki að gera sig sko.
-
Ekki hreyfa við grillinu [-X 8-)
Hvað felgurnar varðar.. þá mundi ég nú bara skella mér á Hopster eða einhverjar aðrar flottar :mrgreen:
Kv. Kristján
-
ég er með aðrar 5 arma felgur 17t sem voru undir camaro og voru flottar á honum en þær tínast undir þessum þarf speisera en þessar sem eru undir nuna eru bara 14t
-
hentu þessum sem hann er á þær eru ekki góðar. :D
-
ég er með aðrar 5 arma felgur 17t sem voru undir camaro og voru flottar á honum en þær tínast undir þessum þarf speisera en þessar sem eru undir nuna eru bara 14t
Ég mundi allavega ekki hafa hann á þessum 14".. en það er heldur ekkert flott ef að 17 tommurnar eru of innarlega eða of mjóar :roll:
En þetta er lágur og flottur bíll svo að 17-18" væri flott undir honum...
Persónulega finnst mér fara flestum pikkum að vera á Hopster felgum en það er bara mitt álit 8-)
-
body lookar helvíti vel og er eiginlega sammála hinum að chevrolet merkið eina ljósi parturinn að framan er ekki sniðugt.
frekar eina rönd meðfram hliðinni og flottar felgur þó þessar looka allt í lagi
stærri vél er alltaf kostur :)
-
Kanski að þetta sé bara málið til að byrja með
(http://pic40.picturetrail.com/VOL361/11344812/20098386/325722336.jpg)
-
Pólera felgurnar með Autosol og mála grófbronsuð axlabönd,silver eða gold
KV:Jón Sig