Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Chevelle on February 08, 2009, 16:19:00
-
Afar sjaldgæfur bíll, sem safnaði ryki í bílskúr á Englandi í tæpa hálfa öld, seldist á uppboði í París um helgina á 3,4 milljónir evra, jafnvirði 500 milljóna króna.
Í uppboðsskránni kemur fram að bíllinn, sem er sportbíll af gerðinni Bugatti 57S Atalante árgerð 1937, hefur ekki verið gangsettur í nærri 50 ár.
(http://www.mbl.is/frimg/4/89/489869.jpg)
(http://www.mbl.is/frimg/4/89/489870.jpg)
Aðeins 17 bílar af þessari gerð voru smíðaðir ek.26.284 mílur.
-
Þetta er alveg helflottur bíll og verðið eftir því . :shock: