Kvartmílan => Bílarnir og Grćjurnar => Topic started by: Kristján Ingvars on February 05, 2009, 15:46:04

Title: Einn sá fallegasti
Post by: Kristján Ingvars on February 05, 2009, 15:46:04
Jćja félagar, hvernig finnst ykkur ţessi eđal Chevy 210 árg. '55? Persónulega finnst mér hann međ fallegri bílum sem ég hef séđ, ég eyddi sjálfsagt klukkutíma í ađ skođa hann og ég get fullyrt ađ bíllinn er algjörlega óađfinnanlegur  =P~
Eigandi sagđi mér međal annars ađ custom saumuđ innréttingin hefđi kostađ $13.000 svo miđađ viđ gengiđ sem er í dag ţá er ţađ um 1.5millj. :shock:
M.a allt polyhúđađ undir honum, diskar hringinn (Wilwood), mig minnir ađ hann sé međ Rack & Pinion, veltistýri, allt í digital ofl ofl..
Og ekki skemmir vélbúnađurinn fyrir  =D>

Komiđ međ ykkar skođanir  8-)
Title: Re: Einn sá fallegasti
Post by: Almar Már on February 05, 2009, 21:36:48
Ţessi er geggjađur
Title: Re: Einn sá fallegasti
Post by: Serious on February 05, 2009, 21:46:27
Jamm flottur  8-)
Title: Re: Einn sá fallegasti
Post by: Brynjar Nova on February 05, 2009, 22:04:32
já sćll  :smt016
Title: Re: Einn sá fallegasti
Post by: cecar on February 05, 2009, 23:06:49
Óttarleg sjúskađur eitthvađ, og allgerlega óafsakanlegt ađ hafa hann ekki á orginal stál felgum međ hvíta hringi :lol:
Title: Re: Einn sá fallegasti
Post by: Kristján Ingvars on February 05, 2009, 23:16:27
Óttarleg sjúskađur eitthvađ, og allgerlega óafsakanlegt ađ hafa hann ekki á orginal stál felgum međ hvíta hringi :lol:


:smt043
Title: Re: Einn sá fallegasti
Post by: kobbijóns on February 05, 2009, 23:36:38
ađ geta eitt svona mikklu í innréttingu ţá fynst mér glatađ ađ hann geti ekki látiđ fylla uppí corvette stafina á ventla coverinu
Title: Re: Einn sá fallegasti
Post by: Kristján Ingvars on February 05, 2009, 23:47:18
ađ geta eitt svona mikklu í innréttingu ţá fynst mér glatađ ađ hann geti ekki látiđ fylla uppí corvette stafina á ventla coverinu

Ertu ekki örugglega ađ grínast?  :smt017
Title: Re: Einn sá fallegasti
Post by: Serious on February 05, 2009, 23:50:48
ađ geta eitt svona mikklu í innréttingu ţá fynst mér glatađ ađ hann geti ekki látiđ fylla uppí corvette stafina á ventla coverinu



Skarplega athugađ ţetta á náttúrulega ekki heima ţarna  8-)
Title: Re: Einn sá fallegasti
Post by: Kristján Ingvars on February 05, 2009, 23:53:22
ađ geta eitt svona mikklu í innréttingu ţá fynst mér glatađ ađ hann geti ekki látiđ fylla uppí corvette stafina á ventla coverinu



Skarplega athugađ ţetta á náttúrulega ekki heima ţarna  8-)

Ţađ má svosem deila um ţađ en ţar sem ţetta ER ţarna ţá er augljóst ađ ţađ hefur ekki veriđ partur af prógramminu hjá eiganda ađ fjarlćgja letriđ :idea:

Annars finnst mér ţetta á allan hátt geđveikt tćki  =;
Title: Re: Einn sá fallegasti
Post by: ADLER on February 05, 2009, 23:59:14
Óttarleg sjúskađur eitthvađ, og allgerlega óafsakanlegt ađ hafa hann ekki á orginal stál felgum međ hvíta hringi :lol:

Og svo vantar steđja númeriđ á hann ţar ađ auki  :-s
Title: Re: Einn sá fallegasti
Post by: cecar on February 06, 2009, 00:16:48
Óttarleg sjúskađur eitthvađ, og allgerlega óafsakanlegt ađ hafa hann ekki á orginal stál felgum međ hvíta hringi :lol:

Og svo vantar steđja númeriđ á hann ţar ađ auki  :-s
=D> :mrgreen: