Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Ingaling on February 02, 2009, 11:14:52

Title: Krossari til sölu
Post by: Ingaling on February 02, 2009, 11:14:52
Hjólið er selt

 Til Sölu Husqvarna Tc 250 Fjórgengis krossari. 05 árgerð en ég kaupi það nýtt í mars 2006. Orginal Excel gjarðir, magura glussakúpling, öflugt Rafstart sem virkar. Ávalt verið skipt um olíu á ca 5 tíma fresti. Nýar pakkdósir og olía í frammdempara.

Ásett verð 390þús. áhvílandi 340þús í ísl.kr afb 12 þús á mán.

Get sent myndir.