Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: TONI on February 02, 2009, 03:03:06

Title: Jæja KK MF á uppboði
Post by: TONI on February 02, 2009, 03:03:06
http://utbod.vis.is/items/auctionItem.aspx?idAuctionItem=5698#
Title: Re: Jæja KK MF á uppboði
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 02, 2009, 07:55:50
Anton ef þú hefðir skoðað þessa vél betur þá sérðu að það hefur kviknað í henni og mælaborð, innrétting og væntanlega rafkerfi hefur brunnið.
Einnig vantar ámoksturstæki.
Þakka þér samt kærlega fyrir að benda okkur á þessa vél.
Title: Re: Jæja KK MF á uppboði
Post by: maggifinn on February 02, 2009, 08:22:08
Naumast að sólin er sterk þarna fyrir norðan :-s
Title: Re: Jæja KK MF á uppboði
Post by: Kristján Skjóldal on February 02, 2009, 09:03:54
þessi vél er hjá mér :D og það er ekkert mál að laga þar sem rafkerfi í þessum er nú ekki mikið :-k
Title: Re: Jæja KK MF á uppboði
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 02, 2009, 10:13:15
þessi vél er hjá mér :D og það er ekkert mál að laga þar sem rafkerfi í þessum er nú ekki mikið :-k
Þar sem nokkrir dagar eru í kosningar þá fyndist mér persónulega best að láta nýja stjórn sjá um þetta.
Í hvernig ástandi er vélin svona á heildina litið? Er þetta skynsamur kostur? Er erfitt að finna ámoksturstæki á svona vél? Er ekki ódýrara að finna ágæta vél með ámoksturstækjum?
Stjórn hefur verið að athuga með kaup littlu traktorunum sem bæjarfélögin nota í snjómokstur og slá gras en ekkert ágengt þar.
Title: Re: Jæja KK MF á uppboði
Post by: Kristján Skjóldal on February 02, 2009, 11:58:58
jú jú um að gera að ná svona tæki af bænum þeir eiga nó af svona græjum :wink: