Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: cvypwr on February 01, 2009, 17:12:23

Title: Skidoo MXZ-X 600 2006
Post by: cvypwr on February 01, 2009, 17:12:23
Til sölu er Skidoo 600 mod 2006 ekin ca 34 tíma /700 mílur allur aksturinn á 98 okt bensíni. Búnaður telur t.d 44mm harðspyrnu belti með 96 woody´s nöglum , 45 lítra tank(litli fylgir),C&A pro Outlaw skíði með 6"carbít , 6" stýrishækkun. Sleðinn var settur upp nýr af George Sherrard ( kúplingar og blöndungar )og mökk virkar.. Þessi sleði er algjör moli alltaf fengið topp meðferð og viðhald . Þetta er ekki "klink" tilboð . Ahvílandi gengislán.

 Upplýsingar í síma 896 2992 Trausti . SVARA EKKI SMS

http://lexi.is/miniad/viewOneAd/skidoo_mxz-x_600_2006 (http://lexi.is/miniad/viewOneAd/skidoo_mxz-x_600_2006)  Sjá mynd á LEXA