Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: ÓE on January 30, 2009, 18:52:58

Title: Króma plast..??
Post by: ÓE on January 30, 2009, 18:52:58
Sælir.. einhver sem veit hver getur krómað plast..T.D mælaumgjörð í gömlum Chevy :lol:

Kv ÓE
Title: Re: Króma plast..??
Post by: Gummari on February 01, 2009, 20:47:08
er það ekki bara eini gæjinn í bænum sem kenndur er við króm  :?: :?:
Title: Re: Króma plast..??
Post by: Halldór Ragnarsson on February 01, 2009, 21:43:52
Nei,hann hefur ekki efnin í það,búinn að spyrja hann
Halldór
Title: Re: Króma plast..??
Post by: TONI on February 02, 2009, 02:01:05
Er ekki rétt að taka saman hverjir eru að króma hérna heima og hverjir eiga græjur í það.
Magnús Proppe (heitinn) er með þetta...eða allavegana erfingjarnir
Title: Re: Króma plast..??
Post by: Viddi G on February 02, 2009, 11:35:20
Stálsmiðja Magnúsar Proppe 5545045
Hvað varð svo um króm.is, var ekki einhver sem keypti það og ætlaði að opna hér á Akureyri?