Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Kiddi on January 29, 2009, 18:41:56

Title: Málningauppleysir...
Post by: Kiddi on January 29, 2009, 18:41:56
Hvaða efni er það öflugasta í þeim bransa hérna heima og hvar fæst það? Eitthvað sem er sterkara og eitraðara en annað :?: Vil ekki sjá neitt umhverfisvænt  :mrgreen:

Þarf að kaupa fyrir helgi... væri gott að fá skjót og góð svör :idea:
Title: Re: Málningauppleysir...
Post by: Kiddi on January 30, 2009, 13:11:56
Takk fyrir aðsoðina kæru félagar  :!:
Title: Re: Málningauppleysir...
Post by: Ísinn on January 30, 2009, 14:15:59
jamm svona er þetta.... ætli þeir séu ekki komnir í vor-sumarfrí frá síðunni??   :lol:
Title: Re: Málningauppleysir...
Post by: Einar K. Möller on January 30, 2009, 14:29:30
Síðast þegar ég leysti lakk af einhverju notaði ég Kópal Uppleysir... hann virkar á ALLT og er baneitraður.
Title: Re: Málningauppleysir...
Post by: Kristján Skjóldal on January 30, 2009, 21:25:06
þetta er allt orðið ónýtt :!: lakk leisir í dag er orðinn of umhverfisvænn skásta sem ég fann var bara í býkó :???: dós úr járni ekki eitthvað plast dæmi en þetta virkar samnt ekki vel því miður :evil:
Title: Re: Málningauppleysir...
Post by: Moli on January 30, 2009, 21:34:46
Mig minnir að ég hafi notað Kópal Uppleysinn þegar ég leysti af húddinu á '79 T/A. Hinsvegar þurfti ég að bera á það 4-5 umferðir.
Title: Re: Málningauppleysir...
Post by: Halldór H. on January 30, 2009, 22:28:44
Það er langbest að breiða plast yfir hlutinn sem er verið að leysa af
þá er minni uppgufun og efnið virkar margfalt betur.
Title: Re: Málningauppleysir...
Post by: maggifinn on January 30, 2009, 22:51:47
Dóri minn, það tekur alveg fönnfaktorinn úr því að nota svona viðbjóð :smt040
Title: Re: Málningauppleysir...
Post by: ADLER on February 19, 2009, 15:08:42
Eini uppleysirinn ( aircraft paint remover)sem ég hef notað seinustu ár var seldur af filtertækni hann er sá eini sem virkar .

En filtertækni hefur gufað upp ég held að leifar að því fyrirtæki sé einhverstaðar í borgartúni en hvað það heitir í dag man ég ekki .