Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: FORDV8 on January 28, 2009, 22:10:37
-
Á Akureyri 1980
-
Laaaaangflottasti kvartmílubíll á landinu fyrr og síðar.Ólafur Vilhjálmsson ætti að vera heiðurslimur(með mynd og allt)fyrir að láta sér detta þetta í hug.
KV:JS
-
ég er nú ekki samála þar =; mér finst pontiac firebird hans Braga Fin sá flottasti sem ég hef séð af bílum sem hafa verið smíðaðir hér á landi 8-)
-
Hvað varð um bolluna? var 340 í henni? hvað er svona merkilegt við pontiacinn? kv.Siggi
-
Kókosið fær mitt atkvæði. Ég væri nú alveg til í að eignast leifarnar af þessum bíl. Er hann ekki öruglega enþá í góðri niðurníslu á Ísafirði.
-
Kókosið fær mitt atkvæði. Ég væri nú alveg til í að eignast leifarnar af þessum bíl. Er hann ekki öruglega enþá í góðri niðurníslu á Ísafirði.
ég skal meira að segja hjálpa þér eftir hendinni ef þetta gerist hjá þér .
-
Hvað varð um bolluna? var 340 í henni? hvað er svona merkilegt við pontiacinn? kv.Siggi
Birdinn er bara flott smíði, röragrind, lækkaður toppur, trefjasamstæða töff fjöðrunarkerfi (monoleaf með ladder)
Mun léttari en hann lítur út fyrir, 100% löglegur í alla staði, illa gefinn skoðunarmaður sem hatar þig og náði ekki að klára morgunmökin
gæti ekki stoppað þig :)
Þessi bíll er bara brilliant kafli í kvartmílusögu landsins, sama hvar þú skoðar hann þú finnur eitthvað töff
við smíðina og hugmyndafræðina.
OG SVO ER VÉLIN Í BÍLNUM :D þetta er næstum eins og tercel dæmið :lol:
Samt lúmskt töff gizmó 8-)
-
Kókósbollan í smíðun
-
Uh þetta er ekki bollan.
-
Mikið rétt hjá þér þetta er Gylfi pútman sjálfur
-
er þetta sumse spörfuglinn eða var það annar?