Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: FORDV8 on January 28, 2009, 22:02:35

Title: Íslandsmet í kvartmílu 1982
Post by: FORDV8 on January 28, 2009, 22:02:35
íslandsmet í kvartmílu 1982, tíminn 10,16
Title: Re: Íslandsmet í kvartmílu 1982
Post by: motors on January 29, 2009, 11:38:26
Hvað var oní þessum aftur :?:,braut hann 10 sek múrinn :?:,428 cid :?:
Title: Re: Íslandsmet í kvartmílu 1982
Post by: 429Cobra on January 29, 2009, 12:38:58
Sælir félagar. :)

Örlítið meiri upplýsingar.

Það var árið 1982 eða 3 sem að Benedikt Eyjólfsson setti Íslandmet upp á 9,95sek og síðan brautarmet 9,83 sek.

Hann var sá fyrsti sem að braut 10sek múrinn og var með 428cid Pontiac mótor.

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: Íslandsmet í kvartmílu 1982
Post by: motors on January 29, 2009, 13:07:03
Takk fyrir infóið Hálfdán.Fínn tími hjá kallinum.