Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: hebbi on October 31, 2001, 02:26:45
-
mig langar til að spyrja menn hvað muna þeir af 70-74 barracudum.
þeir sem ég man eftir eru:
1. gula 70 barracudan nú rauð orginal eiturgræn 6 cyl
2.hvítur 70 bíll stóð við kleppsveg um tíma rifin um 84
3.70 gran coupeinn hans jón geirs org 318
4.70 barracudan með mynd af barracudu fór til færeyja87 org 318
5. ég átti frammbretti af orange 70-71 bíl
6. 70 cuda 383 mín mattsvört aldrei á númerum og smygluð í þokkabót( hvað haldið þið að margir hafi komið þannig)
71gula340 pistol grip gu wing billboard cudan hans stjána
7.blásanseraða 71 barracudan hans tedda sem gulli á núna
8.71 hvít með svartan vínil
stóð ofan við Kársnesbraut búið að hoppa niður toppinn með heimagerðum flerum rifin 83
9.72 340 4gíra org cudan af skaganum sameinast 71 340 cudunni
10. 340 cudan með bláu röndunum að norðan vaka hent henni?
11.318 barracuda 3 gíra var selfossi með hvítri innréttingu sem var teppuð blá er núna gul
Ég er farinn að gleyma þessu eflaust vantar marga inn og oft átt við sama bílinn en gaman væri að kryfja þetta örlítið
-
Hebbi
Ég skoðaði afdrif þessara Cuda og Barracuda bíla fyrir c.a. 5 árum síðan. Þá kom þetta út úr Bifreiðaskrá. Þessar uppl´´ysingar voru semsagt í boði þar á bæ fyrir 5 árum. Síðan hefur mikið breyst. T.d . sáum við fyrsta bílinn sem hér er nefndur á kvartmílubrautinni í sumar.
1970
VIN C0B142499. Illskiljanlegt VIN númer, en sennilega 6 cyl. 225 rúmþumlungar. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Rauð. Fast númer BM040. Afskráð 11. júní 1992. Síðasti eigandi Jón Geir Eysteinsson Mosarima 1 Reykjavík.
VIN BP23C0B142498. Blá. Gran Coupe týpa. Sex strokka 225 rúmþumlungar. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Fast númer AA848. Afskráð 19. febrúar 1990. Síðasti eigandi Guðmundur I. Guðmundsson Hrísmóum 1 Garðabæ.
VIN 175280. Vantar framan á VIN númer. Grá. Á skrá. Eigandi Ólafur Ómar Hlöðversson, Ljónastíg 8 Flúðum.
VIN V523N0B421292. Illskiljanlegt VIN númer, fyrstu tveir VIN stafirnir eru rangir. Rauð. 383 fjögurra hólfa vél. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Afskráð 11. janúar 1985. Síðasti eigandi Jóhann Garðarsson Lyngheiði 14 Hveragerði.
1971
VIN BH23C1B225821. Rauð. Sex strokka 225 rúmþumlungar. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Fast númer AE982. Afskráð 22. febrúar 1991. Síðasti eigandi Haraldur Ragnarsson Langagerði 58 Reykjavík.
VIN BH23G1B142873. Hvít. 318 vél. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Fast númer BN485. Afskráð 10. júlí 1991. Síðasti eigandi Sigmar Þór Ingason Skólagerði 3 Kópavogi.
VIN BH23G1B126727. Brún. 318 vél. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Fast númer BS584. Afskráð 12. janúar 1989. Síðasti eigandi Engilbert Adolfsson Brekkustíg 18 Sandgerði.
VIN 0223H1B150356. Illskiljanlegt VIN númer. Gul. 340 vél. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Fast númer BI785. Afskráð 31. október 1991. Síðasti eigandi Guðni Kristinsson Kirkjustíg 3 Eskifirði.
1972
VIN BS23H2B264672. Blá. Þetta er "Cuda" með 340 vél. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Afskráð 1. janúar 1985. Fast númer FN097. Síðasti eigandi Júlíus Víðir Guðnason Krókatúni 12 Akranesi.
1973
VIN BS23H3B108894. Svört. Þetta er "Cuda" með 340 vél. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Fast númer EX369. Afskráð 20. nóvember 1992. Síðasti eigandi Hróbjartur Lúthersson, Pósthússtræti 13 Reykjavík.
VIN BH23G3B275393. Gul. 318 vél. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Fast númer EL711. Afskráð 8. desember 1993. Síðasti eigandi Brynjar Birkisson, Torfastöðum, 531 Hvammstangi.
-
Ég fékk þetta útúr Chrysler VIN Decoder forritinu:
#01 ´72 árgerð, framleiddur í Belvidere, IL. Annars illskiljanlegt
#02 Allt það sama + að vélin var 145hö
#03 ´70 árgerð var það eina sem forritið las útúr þessu.
#04 Allt það sama + að vélin var 330hö
#05 Allt það sama + að vélin var 145hö
#06 Allt það sama + að vélin var 2 hólfa, 230hö
#07 Allt það sama + að vélin var 2 hólfa, 230hö
#08 Illskiljanlegt, 340 4 hólfa, 275hö.
#09 Allt það sama + að vélin var 240hö
#10 Allt það sama + að vélin var 240hö
#11 Allt það sama + að vélin var 2 hólfa, 150hö
66 Charger,
Þú kannski sendir mér email við tækifæri og ég gæti sent þér þetta forrit svo þú getir skoðað þetta.
Kv.
EKM
dragracing@dragracing.is (dragracing@dragracing.is)
-
Sæll Raggi....... ( nafni ) ,
Eru menn nokkuð ennþá fúlir........?
VIN- serial númerin sem fást hjá Skráningastofunni eru því miður ekki rétt. Þau voru handskrifuð á sínum tíma og færð í tölvur seinna meir.
Margt af þessum númerum eru illa læsileg, og mátti t.d vinur okkar Gunnlaugur Emilsson verða fyrir barðinu á því, þar sem U og V eru mjög lík.
T.d stendur U fyrir 440 Hi. Perf en V fyrir 440-6 Bbl.
Og sættir Gulli sig við ekkert annað en 6-pakkið (skiljanlega).
Það sem stendur hjá mér er, BP23GOB142499
B=Barracuda
P=Premium
23=2 Dr.H/Top
G=318Cu.in
O=1970
B=Hamtramck
142499= Sequence Number
Sem sagt, Plymouth Barracuda 1970 Gran Coupe. eini á landinu.
:D
-
70 bílar
jón geir á sinn enn þá en getur verið að hans sé ekki orginal gran coupé
Guðmundur í Hrísmóum er eldri bróðir Ágústar en þeir gerðu upp gula bílinn nú rauða upp úr tvem bílum væntanlega þeim bláa sem var víst mjög illa farinn en keyptu bíl sem var auglýstur í dagblaðinu um 85 sem var byrjað að gera upp og með þokkalega skel eflaust hefur það verið rauði Hveragerðisbíllinn og þaðan komið cuda svuntan húddið og merkinn. Spurningin um eiturgrænalitinn er opinn því sú rauða er með þann sem orginal
um gráa bílinn veit ég ekkert en ég átti silfursanserað barracuda húdd með gati í miðjuni einu sinni
1971
rauða bílinn veit ég ekkert um
hvíti bíllinn er sá sem var ónýtur í kópavoginum um83
gulli hreppari átti þann brúna
og sá guli er rangt feðraður BS23HIB150356 lendi í tjóni í Rvík um 76 og keypti valgarð í sjóvá hann gerði við og seldi Kristjáni á Djúpavogi hann 1977 sem átt hefur hann síðan lagði honum um 1981 með bilaðan kassa
1972
á nefndur Kristján líka
1973
svört cuda fokhelt hræ fjarlægð af vöku og væntanlega hent um 92
gul barracuda sami bíll og þessi blái sem teppalagður var í Hveragerði orginal ljósblár með hvítri innréttingu keypti hann frá Fáskrúðsfirði 88 og þá með Camaro scoop sem fór á Í3969 og tók mopar scoopið af honum og setti á Barracuduna
Þetta er frekar fætákleg flóra 11 skráðir og sá tólfti óskráður enginn af þessum bílum með fornar frægðasögur? flestir dugað innan við 10 ár en þó sex eintök enn til og er það helmingurinn af því sem talið að hafi komið til landsins
það væri örugglega skemmtilegra að ræða um Challanger
-
Sæll Jón Geir ég velti þessu bara upp hvort G/Cpakkinn
hefði verið færður á milli bíla fyrst Guðmundur var skráður fyrir blárri þá miðast það við það sé sami guðmundur og átti hemi challan og oltna brúna 6 pack challan með plast afturrúðuni ekki orginal bíll á ekki að koma framm í vin númerinu stafur fyrir special eða high af um dýra týpu er að ræða ég nenni ekki að læta að vin útlesturupplýsingunum i bókafjallinu
-
mér finnst nú reyndar challanger flottari en barracuda :) en samt ffékk mar vægan fiðring þegar ég sá rauðu cuduna hjá jóa sæm getiði gefið mér upllýsingar um hana?
kv,íbbi
-
hmm.eftir 20 + ár er minnið kannske að bregðast,en félagi minn átti eimitt bláa og svarta 340 ´cudu með shaker 4gíra pistolgrip með númerinu R-4116,ef.. ég man rétt,þessi bíll var með upphitaðri 340 4bbl,flækjum,2platínu mallory kveikju:rolleyes: (sic).Mótorinn gaf reyndar upp öndina ,brann á milli 2 slífa í blokk:( ??þetta var 1980 og eitthvað:confused:
HR
-
nei nei ekkert alsæmer fyrir utan shakerinn þetta er blái 72 bíllinn. Jón bóndi sauð í blokkina og slípaði til og skrúfaði 273 hedd á og þannig gekk bíllinn lengi
-
Sæll Hebbi,
Olgeir Hreinsson flutti bílinn minn inn, einhvern tíma 1973-74.
Páll Gíslason Sandgerði kaupir bíllinn af honum 1974-75.
Ég talaði við Pál síðasta sumar, þar sem hann vildi kaupa af mér bílinn. Sagði að sonur sinn hefði verið að skoða eldgamalt myndaalbúm af bílnum, þar sem hann er appelsínugulur, svartur vínill og með bögglabera, 318 Gran Coupe, og vildi ólmur eignast bíllin ef hann væri þá ennþá til.
Páll selur bílinn 22.júní 1979, Guðmundi þóri Óskarssyni Kópaskeri, hann á bílinn í eitt ár og selur hann Birni Inga Óskarssyni Skagaströnd 22. ágúst 1980. Þar er hann málaður Brúnn ennþá með svartan vínil og Bögglabera.
Gunnar Ólafur Gunnarsson ( Óli Hemi ) kaupir svo bílinn af Birni.
Ég kaupi hann svo 8. nóvember 1988, af Arnari Bragasyni.
-
ég átti 1970 Barracudu sem var original fjólublá með hvítum vinyl og hvít að innan 318 orginal. Senna sprautuð svört. 1970 Cudan 383Magnum úr Hveragerði sem Jóhann í Lyngheiði var skráður fyrir, var upprunalega hemi orange með svörtum topp, síðar svartur með svörtum vinyltopp. Þennan bíl keypti ég eftir að hann hafði rekist á ljósastaur inn í miðjan bíl farþegameginn. Nammið úr þessum bíl var sett í Barracuduna mína, sem var seinna sprautuð Rauð eftir að ég seldi hana 1983.
Mér vitanlega eru einu 1970-4 Barracudurnar sem eftir eru Þessar:
1970 Rauð GC Jón Geir
1970 Rauð Hjörtur
1971 Brúnn 318 Gulli
1971 340 Billboard Kristján
1972 340 ljósblá Kristján
PS. Ég mæli með því að Kvartmíluklúbburinn komi upp skráningarkerfi, þannig að eigendur Musclecar bílanna geti sjálfir skráð inn sinn bíl og að þessar uppl. séu aðgengilegar á heimasíðu Klúbbsins. Þannig fást bestu upplýsingarnar um hvaða bílar eru í raun og veru enn til hér heima. Sniðugt væri að hafa þetta tegundaflokka og svo gerðarflokka undir þeim.
Tóti
-
Svo ég grípi nú niður í Alsheimerinn.þá man ég eftir einni ljósgrænni ´Cudu,sá bíll var með svartri rönd eftir hliðinni,alveg eiturmopargrænn :).Veit ekki hvaða 8cyl mótor var í honum :(
þetta var ca.78-79
HR
-
Það er bíllinn sem Hebbi átti.
Þetta var og reyndar er 1970 Plymouth Barracuda 6cyl- Slant.
Þegar Hebbi átti þennan bíl var 383 í honum og gul ( þetta var 88-91 ).
Hebbi reyndi í mörg ár að selja bílinn sem orginal 383 Cudu, og talaði um þennan bíl sem orginal 383 Cudu.
Hann seldi bílinn að lokum með 318 sem ég gaf honum,
bíllinn fór austur og var málaður rauður.
Í dag á Hjörtur bílinn og er enn rauður eins og minn.
Þetta er bíllinn sem stendur úti hjá Jóa Sæm, í ömurlegu ástandi og er það mikill synd og skömm.
-
Jón geir ég reyndi aldrei að selja hann sem orginal bíl það fór alltaf í taugarnar á mér að hann var svona ómerkilegur aftur á móti klónaði ég hann í cuda look og notaði til þess orginal parta úr 70 orginal cudunni minni allt úr sama bíl
ég heyri að þú ert enn stúrinn yfir olíubornu ógangfæru 318 vélinni sem þú komst með í bandi og fékst cuda húdd í skiftum fyrir í gleymi ekki svipnum á þér þegar búið var að þrífa og mála og króma gripinn en ég var ánægður með skiftin því rellan var eitthvað unnin portuð hedd og ofl en þetta var á þeim tíma að það ringdi 318 vélum
Tóti þú gleymir 73 bílnum EL-711
-
Ertu að meina 73 Barracuduna sem Gullu reif í sumar, beinskipt.?
Tóti
-
það er líklegt maður frétti lítið áður en þetta spjall fór í gang en hvað gat hann notað úr þeim bíl hann var eins og sýrudífður hvergi hægt að tjakka hann upp enn ganga sögur um að hann sé í uppgerð búið að kaupa ný bretti ofl sem sagt bull
-
Sæll Hebbi,
Já, það er víst búið urða þennan bíl, eða þannig, hann stendur nú hjá Jóa á Sólheimum, á Mopar-junk-yard of the Iceland.
-
Ég var nú búinn að setja þessa mynd á annan þráð en ákvað að skella henni hérna líka þar sem þetta er þráður Cudunnar.
(http://www.dragracing.is/70Cuda383.jpg)
Kv.
EKM
-
Ég var að velta einu fyrir mér, hver á svörtu Barracudunna sem stóð í götunni fyrir neðan Flókagötu í Hfj. ? Bíllinn var illa farinn og búið að brjóta rúður í honum o.sv.frv.
Kv.
EKM
-
Pabbi flutti inn 70 383 cudu,orange med svortum vinil top arid 1972 eda 1973?
Kv,Jonni.
-
Hér er Ö-30 litla systir Elinóru. Er hún enn á lífi???
-
Ö-30 er þatta ekki 73 bíllinn sem Atli setti 440 í þá fór með vöku
Jonni tóti gæti sagt til um hvort 70 383cudan sem hann keyfti tjónaða sé bíllinn hans pabba þíns það væri ekki ólíklegt en þá er eitthvað af honum ennþá í þeim gula/rauða sem er hér á myndinni fyrir ofan
-
:D
-
:mad:
-
efri myndin af hvítri barracudu með röndum er af bíl sem var lengi á höfn í hornafirði enda myndin þaðan síðast held ég svört og var í einhverjum skrítnum viðskiftum seld til ÍSAFJARÐAR en fór bara hluti af henni eða ekki? kannski Ívar viti eitthvað um þetta í sínum "hometown"
-
hef ekki grænan um þetta sko.. en ég veit það að challangerar voru vinsælir hérna.. var einn ljósblár 440 6pack og einn annar 440 um 6packið veit ég eki og síðan var annar hérna sem ég veit ekkert um..
-
Veit einhver hvað stendur til með þessa rauðu Barracudu fyrir utan hjá Jóa Sæm? Bíður hún uppgerðar eða er hún til sölu? Hver á hana núna?
-
Sæll Birgir,
Hann heitir Hjörtur sem á þessa Barracudu, og hún er ekki til Sölu.
Það á að gera þessa Barracudu upp, og hún fer innan skamms í geymslu í Njarðvík, og verður þar í vetur.
-
Vildi taka upp þennan þráð vegna umræðu við félagana síðustu dagana. Ég fór í gegnum alla bifreiðaskrána 1997 og var þá þegar meðvitaður um það að margir þessara bíla eru misskráðir í bifreiðaskrá.
Þetta er vegna þess að þessir pappírar voru handskrifaðir að sjálfsögðu áður en þeir voru settir inn í tölvu og einnig eru skráningar mjög ófullkomnar, þ.e.a.s. Plymouth Barracuda 1970 var kanski bara skráð sem " Plymouth 1970 " og þar með engin undirtegund. Þess vegna vantar slatta af bílum í þessa upptalningu.
Samt sem áður eru staðreyndin sú að aðeins örfáar eru eftir hér á landi eftir því sem ég best veit, og því miður flestar í mjög slæmu ástandi.
1. 1970 Barracuda Gran Coupé Jón Geir ( Þokkalega gott ástand)
2. 1970 Barracuda Hjörtur ( mjög illa farinn)
3. 1971 Barracuda Gulli Emils ( mjög illa farinn )
4. 1971 Cuda 340 Kristján (mjög illa farinn)
5. 1972 Cuda 340 Kristján (mjög illa farinn)
6. 1970 Barracuda nýinnflutt, Þórhallur , Alli og Eggert ( í uppgerð)
Ef einhverjir vita um aðrar hér á landi Barracudur Cudur 1970 - 1974 en þær sem eru taldar upp hér að ofan, vinsamlegast setjið inn póst.
-
Ö-30 er þatta ekki 73 bíllinn sem Atli setti 440 í þá fór með vöku
jú, .. ég átti Ö-30 frá 1986 til 88 ca, var 1973 árgerð, orginal með 340, sjálfskipt, ég setti 440 vélina hans Kalla málara í hana, (var í Road Runnernum hans Sigurjóns) seldi hana svo en frétti lítið af henni eftir það. þetta var orginal "Cuda".. með húddinu og allt hvað eina.. var keypt að mér skildist á einhverri sýningu í USA,
Atli