Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Sivalski on January 26, 2009, 19:50:59
-
Ég var að spá hvort einhver gæti mögulega flett upp ferilskrá fyrir mig?
númer á honum er KE822 og hann er árgerð 1988
Kannski getur einhver sagt mér eitthvað um þennan bíl í leiðinni? :wink:
fyrirfram þakkir, Viktor :)
-
og ef einhver myndi gera þetta þá er sjálfsagt að millifæra fyrir færsluna :wink:
-
Hver er staðan á honum í dag?
(http://s3.frontur.com/img/11240/20070923021558_4.jpg)
-
heyrðu ástandið gæti nú verið betra, hann orðinn svolítið sjúskaður og ryðgaður í botninum og á mörgum stöðum neðarlega(helst bílstjóramegin og á þessum algengu stöðum sem vatn sest),
en hann er í mínum höndum núna, og verður tekinn allur í gegn að innan og utan! =)
ég keypti mér fyrst annan en hann var ílla klesstur og borgaði sig ekki að rétta hann :-(
svo ef ég get notað eitthvað af honum í varahluti þá hef ég varahlutabíl.
En það er svona hitt og þetta sem þarf að endurnýja og bara yfirfara hann,
annars er þetta topp bíll í það að taka í gegn, þó svo að ryðið sé í verri kanntinum, en hann lítur nú ekkert ílla út að utan við snögga yfirsýn
eeen svo á eflaust sitt lítið af hverju eftir að koma í ljós.
-Viktor
ps. ég var að reyna að finna út hvort þetta sé ekki pottþétt GTA bíll með vin numberinu og fann svosem ekkert merkilegt þar, somebody??
-
Jú þetta er GTA sem kom nýr til landsins.
Hvaða bíl keypturðu klesstan?
(http://s3.frontur.com/img/11240/20070924230606_3.jpg)
-
Flottar myndir =D
en það var Firebird Formula.. svosem ekkert spes bíll en allt má gera flott :wink:
mátt endilega pósta fleiri myndum ef þú átt.. eða senda mér
-Viktor
-
áttu nokkuð myndir af varahlutabílnum og hvaða árg er hann ...
-
uu, ég á myndir jú en ekki í þessari tölvu, en hann er líka 1988 árgerð, bíllinn sem var klesstur við flúðir
-
er þetta ekki bolungarvíkur / ísafjarðabílinn.
kom í bæinn með ónýtan aftur spoiler og seldist á nokkrum tímum þegar hann var auglýstur í dagblaði á smá aur
-
hahaha :D ég fékk nú afsagaðan spoiler með, var reyndar ekki á bílnum en eeef það er eitthver sem vill íhuga það að eiga hann þá bara
hringja á milli 3 og 5 á næturnar =) hann fer í ruslið..
-
Ég á nokkrar,Skal grafa aðeins og sjá hvað poppar upp.
-
Takk fyrir tad!
-Viktor
-
mynd tekin 7.3 1989 í Keflavík kv.Ingibergur
-
Þarna erum við að tala saman.
Það er til hellingur af myndum af honum frá því hann var nýr og væri gaman að sjá þær aftur.
-
Ég er nýbúinn að fá bílinn og ekki vantar kítlið í puttana! :oops:
en hvað finnst mönnum? ég er búinn að vera að pæla (allan þann stutta tíma sem ég hef átt hann)
hvort það sé ekki lang sniðugast að taka hann í gegn og reyna hafa hann alveg original?
kannski fyrir utan hurðalistana.. :roll:
Kom þessi bíll EKKI með diskabremsum frá framleiðanda ?
-
Jú hann kom á diskum hringinn.
Ég skipti um hásingu þegar drifið brotnaði en setti samt diskahásingu í staðinn.
Það eru nokkrir jólar búnir að eiga hann síðan og ástandið eftir því.
-
Er það ekki alltaf þannig,
hver átti hann seinast þegar hann var gangfær og allt í góðu?
Kannski hann viti nákvæmt ásigkomulag? :roll:
Hef ekki sett hann í gang ennþá þar sem það er eitthvað vesen í kringum bensíndæluna,
og hef ekki skoðað það neitt ennþá.
Bíllinn er kominn í húsaskjól og þá er að hefjast handa 8-)
-
ætli það hafi ekki verið Baldur sá sem seldi hann gegnum í blaðið.
Bílinn var gangfær og spólhæfur áður en hann kom í bæinn , annars var hann sjúskaður á vestfjörðum.
átti nokkrar mynd af honum í svaka slöppu ástandi með spoiler enn á þegar hann var á bolungarvík en missti hana ásamt öðrum þegar harði diskur crashaði.
-
Davíð það er allta annar bíll, hann er hvítur sá sem er fyrir vestan
-
nú sprautaður þá hvítur? var/er á gylltum GTA felgum.
-
Þessi var allavega seldur í gegnum eitthvað blað, sirka eitt og hálft til 2 ár síðan, held ég alveg örugglega
-
Davíð þú ert að rugla saman bílum drengur, sá sem er fyrir vestan er/var hvítur og er búinn að prófa ýmislegt. Þessi grái hefur verið mikið í bænum Nonni átti hann í einhvern svo seinna meir stóð hann mikið á Langholtsvegi orðinn frekar sjúskaður
Þetta er sá sem er fyrir vestan,,,
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/GTA_transam_vestfjordum_1.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/GTA_transam_vestfjordum.jpg)
-
Jææja.. fór útí Frumherja og fékk eigendaferil og það eru ansi margir búnir að eiga þennan :-k
-
Davíð þú ert að rugla saman bílum drengur, sá sem er fyrir vestan er/var hvítur og er búinn að prófa ýmislegt. Þessi grái hefur verið mikið í bænum Nonni átti hann í einhvern svo seinna meir stóð hann mikið á Langholtsvegi orðinn frekar sjúskaður
Grái fór vestur líka en ég heyrði í eigandanum á hvíta í dag og hann er kominn inn í skúr í hæga vinnslu.
Held svei mér þá að það séu búnir að vera fleiri eigendur af gráa en af Tinnu Alavis :-s
-
Jáá mér sýndist það á eigendaferlinum að hann hafi farið vestur fyrir allnokkrum árum síðan..
Annars er hann búinn að vera í biðstöðu í nokkur ár, margir keypt hann og ætlað að gera garðinn grænann en alltaf eitthvað orðið í vegi fyrir #-o
annars þá er ég eigandi númer #27..
Hvort er málið að halda honum original eða setja eitthvað annað í húddið og aðeins að hreyfa við honum?
-
Davíð þú ert að rugla saman bílum drengur, sá sem er fyrir vestan er/var hvítur og er búinn að prófa ýmislegt. Þessi grái hefur verið mikið í bænum Nonni átti hann í einhvern svo seinna meir stóð hann mikið á Langholtsvegi orðinn frekar sjúskaður
Grái fór vestur líka en ég heyrði í eigandanum á hvíta í dag og hann er kominn inn í skúr í hæga vinnslu.
Held svei mér þá að það séu búnir að vera fleiri eigendur af gráa en af Tinnu Alavis :-s
Haha seigur.
En þessi hvíti, er hann ekki með lt-1 og 6spd?
-
þessi hvíti var með (hélt ég þá) 350tpi þegar hann kom vestur, og 6 gíra kassa, ég heyrði svo seinna að þetta hafi verið lt1 mótor, en þessi mótor hrundi svo, og þá var verslaður lt1 mótor úr 94 vettu og settur í, sá mótor hrundi svo líka, þetta var hjá sama eiganda og á hann í dag, en fyrir mörgum árum,
hann seldi bílin svo til annars gaurs fyrir vestan, sem að mér skildist á honum sjálfum að hafi svo mixað innspýtinguna ofan á -86 350 vél og farið út að keyra, hann notaði bílin eitthvað og seldi hann svo strák í súðavík, bíllinn var alveg "stunning" hjá fyrsta eiganda, en varð svo draugsjúskaður eftir að hann seldi hann, hverjum sem það er svo að kenna.. en það er brilliant að hann sé kominn með hann aftur, vonandi að hann verði eins og hann var
-
einhvern tíman átti ég þetta grey, skipti meðal annars um skiptingu í honum.
(http://www.fingrafar.is/myndir/albums/userpics/RIMG0026.JPG)