Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: 84camaro on January 26, 2009, 19:15:02

Title: Vantar eigandaferil
Post by: 84camaro on January 26, 2009, 19:15:02
Sælir félagar... ég var að skoða bíl í dag en eigandinn gat ekkert sagt mér um kvikindið því að þetta var einhver uppítöku bíll,
Þannig að ég var að spá hvort að þið gjætuð hjálpað mér að finna fyrri eigendur til að fá upplýsingar um bílinn.
Númerið á honum er UD 709

Fyrirfram þakkir......

Title: Re: Vantar eigandaferil
Post by: motors on January 26, 2009, 22:18:24
Hringir einfaldlega í 5709010 og málið er dautt. :idea: