Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Birdman on January 26, 2009, 13:30:42
-
Er einhver með svona sýrubað eða vitið til að það sé til hérna á klakanum? Til að setja riðgaða vélaparta ofan í sem étur upp rið??
-
ef þetta eru bara boltar og skrúfur þá geturðu gert þetta sjálfur með sýruvask.. En það er víst rándýrt sull.
-
Ég held að kallinn í Stálsmíði Magnúsar Proppé í Kópavogi sé með svona sýrubað.
-
EM.is selur þér efnið, svo þarftu bara plastkassa sem þú getur sett stykkin í. 25 lítrar í 50 l kari færi sennilega langt með flesta vélarhluti.
(http://www.newequipment.com/media/Product/k19921e_632797644216812536_thumbnail.jpg)
-
EM.is selur þér efnið, svo þarftu bara plastkassa sem þú getur sett stykkin í. 25 lítrar í 50 l kari færi sennilega langt með flesta vélarhluti.
(http://www.newequipment.com/media/Product/k19921e_632797644216812536_thumbnail.jpg)
Takk fyrir þetta, ætla kíkja á þetta.
-
..og svo ekki gleyma sér, þetta étur upp málma á löngum tíma, má ekki vera of lengi í baðinu :wink:
-
Það er einmitt kosturinn við þetta stöff frá EM, þú getur skilið þetta eftir í sósunni, efnið vinnur ekki á málmi, bara ryði.
-
EM.is selur þér efnið, svo þarftu bara plastkassa sem þú getur sett stykkin í. 25 lítrar í 50 l kari færi sennilega langt með flesta vélarhluti.
(http://www.newequipment.com/media/Product/k19921e_632797644216812536_thumbnail.jpg)
Veistu hvað 25,L kosta svona sirca ?
-
mig mynnir að 20L brúsi kosti um 30 þúsund, þeir eru líka með kar sem þú getur látið dýfa í. Veit ekki hvað það kostar.
-
mig mynnir að 20L brúsi kosti um 30 þúsund, þeir eru líka með kar sem þú getur látið dýfa í. Veit ekki hvað það kostar.
Og á þetta virka jafnvel og sýran? allt ryð og ógeð farið og bara fíni málmliturinn eftir??