Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Brynjar Nova on January 24, 2009, 21:26:12

Title: smá pæling
Post by: Brynjar Nova on January 24, 2009, 21:26:12
sælir/ar var að pæla með reglur á veltiboga
hæð á milli stífu aftan við stóla :-k
og hliðar stífan við stólinn, hvað með hæð á henni, nyður við gólf að framan en hæð að aftan :-k
bara svona spá í þetta ælla að bæta þessum stífum við í novuna
allar uppl. vel þegnar kv Brynjar
Title: Re: smá pæling
Post by: Kristján F on January 24, 2009, 23:57:22
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:A%C3%B0alreglur#4:9_VELTIGRIND:

http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:A%C3%B0alreglur#10:5_.C3.96KUMANNSFESTINGAR.2F.C3.96RYGGISBELTI:

Þetta ætti að skýra eitthvað út í sambandi við þetta.
Title: Re: smá pæling
Post by: Brynjar Nova on January 25, 2009, 00:03:07
Takk fyrir þetta  :smt023
Title: Re: smá pæling
Post by: maggifinn on January 25, 2009, 18:50:56
Endilega festu sætisbakið líka í búrið. Stólarnir halda manni ekki ef þeir eru bara festir undir borunni  :-s
Title: Re: smá pæling
Post by: Kristján Skjóldal on January 25, 2009, 23:18:45
nei en það gera beltinn :D
Title: Re: smá pæling
Post by: Kiddicamaro on January 25, 2009, 23:25:01
ef að stóllin er eitthvað aðeins frá rörinnu og hann brotnar þá eru laus í beltinnu
Title: Re: smá pæling
Post by: maggifinn on January 26, 2009, 21:12:10
við gott högg aftan á bíl lætur stóllinn undan þunga ökumanns og þá eru beltin slök. bín ðer dönn ðatt.

 Maður neflilega strekkir beltin í ökumann sem fær stuðning af stólnum, og um leið og stóllinn gefur eftir þá eru beltin laus og kallinn líka.