Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: JHR on January 24, 2009, 16:47:57

Title: kóðar
Post by: JHR on January 24, 2009, 16:47:57
veit einhver hvar ég gét fundið út hvað kóðar sem koma fram í mælaborðið á chrysler þýða? vefsíða eða eitthvað.
Title: Re: kóðar
Post by: Dodge on January 24, 2009, 17:53:16
Þetta liggur ekkert útum allt á netinu.
Ég var í dauðans brasi með stratus einusinni og fann þetta hvergi,
Best að heira bara í umboðsverkstæði og vona að þeir gefi þér þetta upp
Title: Re: kóðar
Post by: JHR on January 24, 2009, 22:02:50
já maður gerir það kanski bara á endanum tími bara ekki að demba mér í það án þess að reyna þetta sjálfur.
Title: Re: kóðar
Post by: -Siggi- on January 24, 2009, 23:49:45
Hér eru allir kóðar.

http://www.myscantool.com/dtc/ (http://www.myscantool.com/dtc/)

Hvaða kóðar eru þetta annars sem koma hjá þér ?
Title: Re: kóðar
Post by: JHR on January 25, 2009, 12:49:16
ég get gert svona test með að halda inni takkanum til að endurræsa mílumælinn og svissað eitt "klikk" og þá koma fyrst þessir tveir kóðar: sof02,0 (fyrra 0-ið gæti líka verið o) og ct9492. en annars þá logar vélarljósið hjá mér líka. fínt ef einhver veit um svona einföldustu lausnir til að farlægja það og ef það virkar ekki þá er það bara umboðið. las einhverstaðar að það gæti virkað að herða bensínlokið en það var alveg lokað þannig að það var ekki það. allar ábendingar vel þegnar.
Title: Re: kóðar
Post by: -Siggi- on January 25, 2009, 14:14:07
Þetta eru ekki bilanakóðar.
Ég gæti trúað að þetta væru uppl. um hvaða hugbúnaður er í mælaborðinu.