Kvartmílan => Hlekkir => Topic started by: Brynjar Nova on January 21, 2009, 00:48:07

Title: 55, Letti
Post by: Brynjar Nova on January 21, 2009, 00:48:07
http://www.youtube.com/watch?v=_TRr51x9Lxs&feature=PlayList&p=5D089E8414E6765C&playnext=1&index=1

 :worship:
Title: Re: 55, Letti
Post by: Kristján Skjóldal on January 21, 2009, 09:47:46
já þeir eru góðir þessir lettar
Title: Re: 55, Letti
Post by: Kristján Ingvars on January 21, 2009, 15:17:53
Þessi virkaði næstum eins og gamli minn  :^o   8-)
Title: Re: 55, Letti
Post by: Serious on January 22, 2009, 00:12:26
Flott myndband Brynjar kemur ekki svarta ófétið til með að virka eitthvað álíka hehehehe
Dream on Kristjaning 8-)
Title: Re: 55, Letti
Post by: Brynjar Nova on January 22, 2009, 02:36:25
Þessi virkaði næstum eins og gamli minn  :^o   8-)



já þú varst með betri kveikju í þínum :mrgreen:
Title: Re: 55, Letti
Post by: Brynjar Nova on January 22, 2009, 03:03:01
Flott myndband Brynjar kemur ekki svarta ófétið til með að virka eitthvað álíka hehehehe
Dream on Kristjaning 8-)



ööööö jú novan verður mun fljótari :D

þetta verður ekkert einsog og 1982 í myndini með allt á hreinu
með gamla bláa bens kálfinn DÚDDI HANN ER Í HANDBREMSU HJÁ ÞÉR MAÐUR  :mrgreen:
Title: Re: 55, Letti
Post by: Einar K. Möller on January 22, 2009, 10:43:33
Þetta er Monty Berney á þessum '55 Letta, hann keyrði 7.401 @ 191.32 árið 2006 á Orlando keppninni í qualifying.

Fór svo:

7.401 @ 191.77

7.310 @ 186.64

7.222 @ 195.43

7.177 @ 199.95

Þetta gerði hann í 3900lbs þyngd með 540cid Blown on Alky og Powerglide. Hann seldi bílinn á keppninni og hefur síðan þá smíðað nýjann. Gamli bíllinn var ALLUR úr stáli, orginal mælaborðið o.sv.frv, hann þurfti t.d að fá undanþágu frá NHRA til að smíða búrið öðruvísi svo ekki þyrfti að skemma mælaborðið góða. Virkilega hress kall, ekta redneck.

Hérna er hann að taka á móti vinningsfénu:
(http://www.dragracingonline.com/pmachine/images/uploads/Berney_money.jpg)
Title: Re: 55, Letti
Post by: Kristján Skjóldal on January 22, 2009, 11:05:27
er ekki gott að fá uppskriftina af þessum mótor he he he
Title: Re: 55, Letti
Post by: Einar K. Möller on January 22, 2009, 11:28:02
540cid

Donovan blokk, Alan Johnson billet hedd, Sonny Bryant billet sveifarás, GRP álstangir, CP coated stimplar, Bullet custom knastás, Manton undirlyftustangir, T&D shaft armar, Stealth titanium int. ventlar / manley inconel exh. ventlar, Titan wet sump olíudæla, Enderle innspýting, Mert Littlefield 14-71 blower og Indy millihedd

og ca. $60-80.000 til að borga þetta allt   :???:
Title: Re: 55, Letti
Post by: Kristján Ingvars on January 22, 2009, 11:42:04
Flott myndband Brynjar kemur ekki svarta ófétið til með að virka eitthvað álíka hehehehe
Dream on Kristjaning 8-)



ööööö jú novan verður mun fljótari :D

þetta verður ekkert einsog og 1982 í myndini með allt á hreinu
með gamla bláa bens kálfinn DÚDDI HANN ER Í HANDBREMSU HJÁ ÞÉR MAÐUR   :mrgreen:

 :smt043 :smt043 :smt043
Title: Re: 55, Letti
Post by: Kristján Skjóldal on January 22, 2009, 12:15:06
nú hvað bara fá lánuð hedd og knast þá er ég í góðum málum he he
Title: Re: 55, Letti
Post by: Brynjar Nova on January 22, 2009, 21:20:30
Þetta er Monty Berney á þessum '55 Letta, hann keyrði 7.401 @ 191.32 árið 2006 á Orlando keppninni í qualifying.

Fór svo:

7.401 @ 191.77

7.310 @ 186.64

7.222 @ 195.43

7.177 @ 199.95

Þetta gerði hann í 3900lbs þyngd með 540cid Blown on Alky og Powerglide. Hann seldi bílinn á keppninni og hefur síðan þá smíðað nýjann. Gamli bíllinn var ALLUR úr stáli, orginal mælaborðið o.sv.frv, hann þurfti t.d að fá undanþágu frá NHRA til að smíða búrið öðruvísi svo ekki þyrfti að skemma mælaborðið góða. Virkilega hress kall, ekta redneck.

Hérna er hann að taka á móti vinningsfénu:
(http://www.dragracingonline.com/pmachine/images/uploads/Berney_money.jpg)



Takk fyrir þessar uppl Einar
þú klikkar ekki frekar en fyrri daginn :smt023

frábær árángur á þessum stál vagni  8-)
djö er kallinn flottur þarna að fletta seðlunum  :mrgreen:
Title: Re: 55, Letti
Post by: Einar K. Möller on January 22, 2009, 21:38:58
Þó það nú væri Brynjar, þetta eru þeir bílar/flokkar sem maður fylgist sem mest með.

Kíktu á þessa grein hérna: http://www.dragracingonline.com/features/featurecar/viii_1-burney-1.html

Þetta er held ég stuttu eftir 6.98 ferðina hans, þarna er hann með 526cid Donovan og Lenco... virkilega skemmtileg lesning.
Title: Re: 55, Letti
Post by: Brynjar Nova on January 22, 2009, 23:43:36
Þetta er magnað  :smt023