Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: marias on January 20, 2009, 23:40:59
-
Ford F 100 61-66 er eithvað af þessum eftir hérna á klakanum. Er með einn svona sema er skráður 70 módel en er með 66 útlit... eithvað skolast til í skráninguni eða búið að skipta um grind.... væri gaman að vita hvort það væru eithverjir eftir og hvort þeir væru falir ...(Vantar Body hluti. Ekki mikið úrval á netinu) allar ábendingar vel þeignar
(http://americantruckshop.net/stock_images/cars/main/18-07-2008-S1050953.JPG)
(http://americantruckshop.net/stock_images/cars/main/18-07-2008-S1050951.JPG)
-
Það er einn frekar gamall F-100 nýlega innfluttur á Selfossi, er reyndar ekki viss með árgerð, en bíllinn er ekki til sölu.
-
Hann er eldri og annað body!
kv
Björgvin
-
þessi er flottur :-k
-
sæll ég veit um einn sem á svona bíl hérna í bænum það er pabbi Snorra sem verslaði af mér 69 mach 1 bílinn 95' en hann gerði sinn upp og ætti kannski að vera inní þessu hérna, mustanginn ber einkanumerið MACH 1
en svo hlýtur kaninn að vera með allt til í þetta allavega tók ég eftir ´því í oklahoma þegar ég bjó þar að pikkup gaf mustang lítið eftir í vinsældum
kíktirðu á auto krafters .com
-
ég efast um að þú fynnir svona bíl ég gerði duðaleit að svona bíl í kringum 1990 og þá voru nokkrir búnir að fara á haugana nokkrum áru á undan svo ég gafst upp á leitinni
-
Djöfull er þetta samt helsvalur bíll og lýtur út fyrir að vera heillegur! Ég segi bara til hamingju með að eiga svona grip! Hvernig mótor er í þessu?
-
Já djöfull flottur bíll :-k
Viltu ekki selja mér bílinn bara? 8-)
-
heyrðu ég er nú farinn að skalla vegginn...þessi mynd er ekkert af þínum bíl er það? :oops:
-
heyrðu ég er nú farinn að skalla vegginn...þessi mynd er ekkert af þínum bíl er það? :oops:
Ehh.. :-k Þegar þú segir það þá lítur þetta ekki út fyrir að vera hér á klakanum :-s
-
Þakka góð viðbröð og leiðbengar O:)
Nei þetta er ekki bíllinn minn setti bara inn mynd til að sýna bodyið.. enn minn er 66 það er aðeins breiting á ljósum að framan en allt annað eins. bíllin hjá Okkur (feðgum) lofar góðu en það var birjað að gera hann upp búið að riðbæta og spartla ( ekki flottustu vinnubrögð sem eg hef seð) ætla að spæna allt af honum aftur og skoða ástandið á húsinu og frammendanum, en skúffan er ný vantar bara afturhlera og timbrið í gólfið :D
-
Flott bílar þessir gömlu ford f100 og varðandi gólfið í skúffuna smíðar þú það úr eikarplönkum eða einhverju öðru góðu efni gangi þér vel og gaman væri að sjá árangurinn 8-)
-
Ég er að gleyma þessum! Minnir að þessi sé '55 eða '56. Þessi er með 429 og tunnel ram.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/kruser_2008/normal_IMG_1841.JPG)
-
Ég er að gleyma þessum! Minnir að þessi sé '55 eða '56. Þessi er með 429 og tunnel ram.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/kruser_2008/normal_IMG_1841.JPG)
Þessi er 1956 árgerð
-
ég sendi þér eitthvern tímann myndir af mínum moli. Vegna óhagstæðs gengis....fór hann í smá pásu
-
Það er einn frekar gamall F-100 nýlega innfluttur á Selfossi, er reyndar ekki viss með árgerð, en bíllinn er ekki til sölu.
Hann er 1959
-
þetta er ekki eðlilega fallegt tæki úff :smt118 :smt110
-
Jebb 8-)
Mér finnst stuðarinn reyndar viðbjóður :-k
En bíllinn er geðveikur.. =P~
-
Ford F 100 61-66 er eithvað af þessum eftir hérna á klakanum. Er með einn svona sema er skráður 70 módel en er með 66 útlit... eithvað skolast til í skráninguni eða búið að skipta um grind.... væri gaman að vita hvort það væru eithverjir eftir og hvort þeir væru falir ...(Vantar Body hluti. Ekki mikið úrval á netinu) allar ábendingar vel þeignar
Kannski ekki heilir bodypartar þarna - en þessi liggur í dvala hér fyrir norðan
(http://farm4.static.flickr.com/3439/3218481493_711e6c0ac7.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3382/3218481757_b413937988.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3332/3219332346_7000afed84.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3449/3219332586_6c23a642f1.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3075/3219332864_c99dcf3d57.jpg)
kv
Björgvin
-
Það er einn frekar gamall F-100 nýlega innfluttur á Selfossi, er reyndar ekki viss með árgerð, en bíllinn er ekki til sölu.
Hann er 1959
Myndir Siggi Myndir....
-
það má redda þessum töff græja
-
Kannski ekki heilir bodypartar þarna - en þessi liggur í dvala hér fyrir norðan
(http://farm4.static.flickr.com/3439/3218481493_711e6c0ac7.jpg)
kv
Björgvin
þessi er fínn efniviður í rat rod 8-)
-
Kannski ekki heilir bodypartar þarna - en þessi liggur í dvala hér fyrir norðan
(http://farm4.static.flickr.com/3439/3218481493_711e6c0ac7.jpg)
kv
Björgvin
þessi er fínn efniviður í rat rod 8-)
Nei ekki rat rod miklu meyra gaman að gera hann almennilega upp ekki bara henda vél í og keyra svo.
-
JæjaJæja....Hjalti er svo fyrirferðamilkill inn á verkstæði að ég kem honum ekki út. Enn hérna eru innfluttnigsmyndir....
(http://i223.photobucket.com/albums/dd187/siggimaniac/68.jpg)
(http://i223.photobucket.com/albums/dd187/siggimaniac/69.jpg)
(http://i223.photobucket.com/albums/dd187/siggimaniac/70.jpg)
Og nei hann er ekki falur.....
-
Ford F 100 61-66 er eithvað af þessum eftir hérna á klakanum. Er með einn svona sema er skráður 70 módel en er með 66 útlit... eithvað skolast til í skráninguni eða búið að skipta um grind.... væri gaman að vita hvort það væru eithverjir eftir og hvort þeir væru falir ...(Vantar Body hluti. Ekki mikið úrval á netinu) allar ábendingar vel þeignar
Kannski ekki heilir bodypartar þarna - en þessi liggur í dvala hér fyrir norðan
(http://farm4.static.flickr.com/3439/3218481493_711e6c0ac7.jpg)
Má ekki reyna að gera þennan upp?
-
Ég er búinn að festa mér þennan
-
Bíddu nú hægur eeeee humm Þetta er FORD Kristján eða er það ekki rétt humm gengur það upp hjá þér??????
-
Eftirlæti fisksalanna. Sölunefndin seldi helling af svona pikkum, af árg.63 til 66. flestir lítið notaðir en mjög illa farnir.
-
Bíddu nú hægur eeeee humm Þetta er FORD Kristján eða er það ekki rétt humm gengur það upp hjá þér??????
Já Jonni minn, með Chevrolet krami þá gengur dæmið upp 8-)
-
Bíddu nú hægur eeeee humm Þetta er FORD Kristján eða er það ekki rétt humm gengur það upp hjá þér??????
Já Jonni minn, með Chevrolet krami þá gengur dæmið upp 8-)
áttu við svona
(http://troyboy468.smugmug.com/photos/496587635_WMbpy-XL.jpg)
-
Það væri náttúrulega best að eiga svona mótor en ætli hann verði nú ekki aðeins eldri og töluvert ódýrari 8-)
-
Ég þekki þetta dót nú ekki vel.. önnur myndin er reyndar hræðilega léleg hehe.. en hér eru tveir svona í þessum stíl allavega..
-
hérna er einn F 100 en ekki pickup samt
en myndir hér að ofan af græna pickupnum er það ekki 56 Chevrolet sem var hér á ak
-
Rauði er Ford sennilega 56-59 módel og græni er 56 chevy
-
bíllinn sem hjörtur setur inn er það ekki sá sem ólafsson racing eiga ?
-
gæti verið að þeir eigi hann :???: Hann stendur allavega inni núna og ekki á sama stað og myndin er tekin
-
:shock: :shock: :shock: Hvaða reuði er þetta!?!?!?!? FLEIRI MYNDIR!!!!!
-
hvar er þessi grái vagon bíll með dekkið ofan á húddinu og er þetta falt?
-
:shock: :shock: :shock: Hvaða reuði er þetta!?!?!?!? FLEIRI MYNDIR!!!!!
Það er mynd af honum á bls 1
-
ég á einn f-100 58 árgerð
-
Myndir maður myndir og meira info!!!!!!
-
þessi kom fyrir 2 árum og er ekki til sölu kv joi s
-
Þetta er glæsilegt! hvar er hann staðsettur á klakanum?
-
rvk 101
-
Hvað segiði með þennan útí móa er hvar fyrir norðan er hann ?