Fyrirtæki (aðeins ætlað fyrirtækjum) => Fyrirtæki => Topic started by: toms on January 20, 2009, 16:20:29

Title: Leðurlitun og viðgerðir
Post by: toms on January 20, 2009, 16:20:29
(http://rsrc2.bubbleshare.com/media/01/16/3d/cb/9711a652fb5045a2a04f96f9459517cf21eca8ce/580x435/tomsehf_580x435.jpg)

Leðurlitun - húsgögn og bílar !!
 

Toms ehf. - leðurlitun, sérhæfir sig í litun á leðursætum í bílum og leðurhúsgögnum.
 Litum leður sem orðið er snjáð eða upplitað. Einnig getum við lagað rispur og bletti.
Notum efni sem viðurkennd eru af öllum helstu húsgagnaframleiðendum í heiminum.
Seljum hreinsiefni og leðurnæringu sem nauðsynlegt er að bera á til að lengja líftíma leðursins.


Heillitun á sófasetti

(http://rsrc2.bubbleshare.com/media/01/16/3d/b3/eed18e512c2a35d098c7c21c9101029b610a7049/580x435/P9100030_580x435.jpg)
Fyrir
(http://rsrc1.bubbleshare.com/media/01/16/3d/b4/1a83365f62023a820d97541a7cff2304e0f571bb/580x435/P9150031_580x435.jpg)
Eftir

Blettur í sæti á bíl

(http://rsrc2.bubbleshare.com/media/01/16/3e/07/21ba6140f78e255067aeb94a3c86c5b60c9c379b/580x435/P9090022_580x435.jpg)
Fyrir

(http://rsrc1.bubbleshare.com/media/01/16/3e/04/118115a616f7a8a51937e95d7fe7f690a19f6279/580x435/P9090023_580x435.jpg)
Eftir

Óli Geir
s: 8241011

Þorgeir
s:8926890

Við erum á Krókhálsi 4 110 Reykjavík

Við erum bestir