Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on January 16, 2009, 07:25:06

Title: Vantar viðgerðarbók
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 16, 2009, 07:25:06
Sælir félagar.

Ekki býr einhver svo vel að eiga viðgerðarbók yfir Pontiac Fiero sem hann/hún er ekki að nota.
Title: Re: Vantar viðgerðarbók
Post by: firebird400 on January 24, 2009, 15:03:51
Ég skal gramsa í bunkanum mínum núna um helgina, er að klára að flytja og það er allt út um allt  :D