Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Kowalski on January 16, 2009, 01:05:25

Title: Óska eftir American Racing Torq-Thrust II felgum undir Camaro/Firebird
Post by: Kowalski on January 16, 2009, 01:05:25
Eins og titillinn gefur til kynna þá óska ég eftir American Racing Torq-Thrust II felgum fyrir 4th gen Camaro/Firebird.

Helst 17x9.5 að framan (eða 17x9) og 17x11 að aftan.

Sími: 8447572 eða einkapóstur.