Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Nonni on January 15, 2009, 23:52:34

Title: Brakket fyrir alternator, 87+
Post by: Nonni on January 15, 2009, 23:52:34
Ég er með sbc með Fastburn (vortec style) heddum.  Ég keypti bracket fyrir alternatorinn í Summit sem átti að vera til 96 en þegar ég fékk pakkann í hendur þá stendur á honum 76-86 og brakkettið passar enganveginn.  Ég hafði samband við Summit og þeir segja að fyrst þetta virkaði ekki þá sé hitt sem komi til greina brakket fyrir 69-75 en mér þykir frekar ólíklegt að það passi.  Veit einhver eitthvað um þetta?

kv. Jón H.

p.s. ekki væri nú verra ef einhver lumar á svona sem hann vill losna við.....