Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: kingranch on January 14, 2009, 00:30:08

Title: Þetta er sennilega ekki galið project...
Post by: kingranch on January 14, 2009, 00:30:08
Nema hvað dollarinn mætti vera 50 kalli lægri...

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&ssPageName=STRK:MEWAX:IT&item=190279736556
Title: Re: Þetta er sennilega ekki galið project...
Post by: Kristján Skjóldal on January 14, 2009, 09:33:40
já ef fólk vill endilega vera að flítja svona inn á vel yfir millu þegar svona er bara til á þessu skeri :idea: var td einn hér um dagin til sölu gángfær og góð vél fullt af nýjum hlutum og ekki verri en þessi og fór á 500,000 þanig að það er ekki alltaf græna grasið hinumeiginn :-k
Title: Re: Þetta er sennilega ekki galið project...
Post by: Serious on January 14, 2009, 13:53:51
það væri gaman að hafa efni á þessum þaetta er svona eins og kaupa bíl úr ikea fullt að skrúfa hehehe :lol: