Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gunnar S Kristjásson on January 12, 2009, 22:02:51

Title: Jæja smá dund í FOX
Post by: Gunnar S Kristjásson on January 12, 2009, 22:02:51
Jæja var að versla púst kerfi 2,5" undir Mustang Fox :twisted:
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Björgvin Ólafsson on January 12, 2009, 22:06:30
Flott og opnanlegt innan úr bíl væntanlega :?: 8-)

kv
Björgvin
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Gunnar S Kristjásson on January 12, 2009, 22:25:16
Flott og opnanlegt innan úr bíl væntanlega :?: 8-)

kv
Björgvin
Já bara með einum takka \:D/
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Andrés G on January 12, 2009, 22:37:23
flott hjá þér 8-) , en segðu mér, hvað kostaði pústkerfið :?:
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Gunnar S Kristjásson on January 12, 2009, 22:43:24
flott hjá þér 8-) , en segðu mér, hvað kostaði pústkerfið :?:
Svona kerfi er ekki gefins,150 þús :excited:
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: villijonss on January 12, 2009, 23:18:59
flott afgaskerfi !!! me whants
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: einarak on January 13, 2009, 15:11:13
Thrust túpur? Þetta á eftir að sounda hrikalega flott!
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Kristján Ingvars on January 13, 2009, 16:49:10
Þetta er magnaður búnaður  :smt023
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Serious on January 13, 2009, 23:21:49
Flott kerfi ætti að sounda rosalega  :smt055
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Gunnar S Kristjásson on January 13, 2009, 23:35:05
Flott kerfi ætti að sounda rosalega  :smt055
Þetta er magnaður búnaður  :smt023
Thrust túpur? Þetta á eftir að sounda hrikalega flott!
Kerfið er komið undir já þetta soundar :smt040 alveg hrikalega, er soldið hræddur um að ég þurfi að taka túpur út og setja kúta í staðinn [-o<
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Kristján Ingvars on January 13, 2009, 23:45:14
Menn hafa nú brallað ýmislegt til að blekkja þessa kalla hjá frumherja í sambandi við skoðun, ef þú ert að hugsa um það  :mrgreen:
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Gunnar S Kristjásson on January 13, 2009, 23:58:04
Menn hafa nú brallað ýmislegt til að blekkja þessa kalla hjá frumherja í sambandi við skoðun, ef þú ert að hugsa um það  :mrgreen:
Sæll og takk fyrir síðast verður maður ekki að vera heiðarlegur :smt077
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Kristján Ingvars on January 14, 2009, 00:52:35
Jújú það er víst, en þetta flokkast nú varla undir brot eða þannig slíkt, bara verið að "sveigja" reglurnar  :wink:
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: mustang--5.0 on January 14, 2009, 09:41:35
Þetta er bara flott :D,,,,um að gera að vera duglegir að pósta myndir af græjuni.
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: jeepson on January 14, 2009, 10:08:00
fyrst að þú ert kominn með svona gott sound. farðu þá og böggaðu einar braga löggu með þessu. skilaður svo kveðju frá mér. ég á enn eftir að hefna mín á honum :mrgreen:
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Gunnar S Kristjásson on January 15, 2009, 19:43:18
Er með eina spurningu er þetta í lægi að bensintankur sé inní bílnum :?:
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: mustang--5.0 on January 15, 2009, 22:09:47
Jæja nú er ég orðin vel forvitinn um þennan bíl,,,hvernig væri að taka sig til og pósta myndum af bílnum innan sem utan og jafnvel fræða okkur um hvað er búið að modda osfv... :D
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: ÁmK Racing on January 15, 2009, 22:42:17
Sæll Gunnar Pabbi minn á svarta 86 Mustanginn með 427 cleveland strókerinn í honum er svona bensínsella inn í bíl og er það bara fínt einginn lykt eða vandræði.Gangi þér vel með græjuna Kv Árni Kjartans
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: edsel on January 16, 2009, 00:14:54
fyrst að þú ert kominn með svona gott sound. farðu þá og böggaðu einar braga löggu með þessu. skilaður svo kveðju frá mér. ég á enn eftir að hefna mín á honum :mrgreen:
hvað gerði hann?
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: TONI on January 16, 2009, 00:41:27
Mikið rosalega hlakkar mig til að sjá þenna bíl með berum augum......svo ekki sé talað um í fullu átaki  :wink:
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Gunnar S Kristjásson on January 17, 2009, 21:37:48
myndir
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: mustang--5.0 on January 17, 2009, 23:16:00
Flottar myndir ,,en hvað með mótorinn ? hvaða setup er á honum ? hvaða hedd ,,hvernig blöndungur hvaða millihedd osfv.
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Gunnar S Kristjásson on January 17, 2009, 23:22:41
 
Flottar myndir ,,en hvað með mótorinn ? hvaða setup er á honum ? hvaða hedd ,,hvernig blöndungur hvaða millihedd osfv.
:-# :-# :-#
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: juddi on January 21, 2009, 12:28:41
Sæll Gunnar Pabbi minn á svarta 86 Mustanginn með 427 cleveland strókerinn í honum er svona bensínsella inn í bíl og er það bara fínt einginn lykt eða vandræði.Gangi þér vel með græjuna Kv Árni Kjartans

Er hægt að stóka Cleveland í 427 hvar færðu slíkt kitt ?
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: 429Cobra on January 21, 2009, 12:38:47
Sælir félagar. :)

Sæll Dagbjartur.

Það er "Speed-O-Motive" sem að er með þessi kit.

Hér er slóðin á síðuna:  http://www.speedomotive.com/ps-127-10-ford-351c-to-426c-all-forged-racing-stroker-kit.aspx (http://www.speedomotive.com/ps-127-10-ford-351c-to-426c-all-forged-racing-stroker-kit.aspx)


Kv.
Hálfdán. :roll:
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Gunnar S Kristjásson on March 03, 2010, 21:56:47
Var að verzla mér hudd scoop HVAÐ FINNST YKKUR :shock:
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Gummari on March 03, 2010, 23:44:31
ekki minn tebolli en billinn er töff hjá þér sér maður hann á bíladögum :?:
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: arnarpuki on March 03, 2010, 23:59:36
Klikkað :smt023
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on March 05, 2010, 14:23:10
Þetta er ekki málið
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: 1965 Chevy II on March 05, 2010, 14:40:20
Húddið er flott og scoopið er flott en þetta er alls ekki flott saman fyrir minn smekk.Annars mjög töff töng. 8-)
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: SPRSNK on March 05, 2010, 15:05:00
Húddið er flott og scoopið er flott en þetta er alls ekki flott saman fyrir minn smekk.Annars mjög töff töng. 8-)

Sammála - alls ekki flott saman

Hlakka til að sjá þenna FOX fullbúinn!
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: 69Camaro on March 05, 2010, 22:37:18
Mjög laglegur Mustang hjá þér og verður gaman að sjá hann á brautinni. Þú spurðir um eldsneytis selluna inn í bílnum hjá þér. Samkvæmt reglum NHRA þá er hún ekki lögleg eins og hún kemur fyrir á myndinni hjá þér. Tel líklegt að skoðunarmenn KK taki á þessum hlutum skilmerkilega næsta sumar. Mustang menn í USA hafa smíðað skjólveggi utan um sínar sellur eins og reglur kveða á um.

1.4 FUEL SYSTEM

All fuel tank filler necks located inside trunk must have filler neck vented to outside of body. Vented caps prohibited. All batteries, fuel lines, fuel pumps or filler necks located inside trunk require complete bulkhead of at least .024-inch (.6 mm) steel or .032 (.8 mm) aluminium to isolate driver compartment from trunk. Fuel lines must be located outside driver compartment. Fuel tanks must be within the confines of the body.

kv.
Ari Jóhannsson
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: firebird400 on March 06, 2010, 12:07:10
Flott húdd

Veit ekki með skópið samt  :roll:
Title: Ný málaður Fox
Post by: Gunnar S Kristjásson on November 12, 2010, 21:39:06
 \:D/
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Chevelle on November 12, 2010, 21:43:55
 =D> =D> Flottur =D> =D>
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Moli on November 12, 2010, 21:50:15
Góður Gunni, hvernig gengur annars með '65 bílinn?  8-)
Title: Re: Jæja smá dund í FOX
Post by: Gunnar S Kristjásson on November 12, 2010, 21:56:26
Góður Gunni, hvernig gengur annars með '65 bílinn?  8-)
sæll moli það er búið að sandblása hann og hann er 1966,
 svo er búið að versla SMÁ,
Title: Re: Ný málaður Fox
Post by: arnarpuki on November 12, 2010, 21:59:07
\:D/
(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=37610.0;attach=63452;image)

Djöfull er hann vígalegur! :smt066