Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: AlliBird on January 12, 2009, 17:31:41

Title: Umferðarlög
Post by: AlliBird on January 12, 2009, 17:31:41
Er einhverstaðar hægt að finna umferðarlög og reglur á vefnum?

Mig vantar að vita hvort það sé ekki örugglega bannað að aka á öfugum vegarhelmingi á gatnamótum, og hvar þessa grein í lögunum sé að finna.

Title: Re: Umferðarlög
Post by: Tiundin on January 12, 2009, 20:54:14
Hér ættiru finna allar reglugerðir og umferðarlög...

http://us.is/Apps/WebObjects/US.woa/wa/dp?id=703 (http://us.is/Apps/WebObjects/US.woa/wa/dp?id=703)