Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kristján Ingvars on January 11, 2009, 22:40:15
-
Set þetta inn að ganni, þetta fer í 63 Impölu sem ég er að gera upp :wink:
(kann ekki að minnka myndirnar sorry)
Kv. Kristján
-
Jæja það held ég að þú ættir að geta stoppað kaggann með þessu flott hjá þér vinur =D>
-
Jæja það held ég að þú ættir að geta stoppað kaggann með þessu flott hjá þér vinur =D>
nú svo lúkkar þetta svo flott :smt118 :smt016
Til hamingju með dótið Kristján :smt041
-
flott dót, verður að taka myndir af bílnum líka 8-)
-
Minni myndir :smt039
-
flott dót, verður að taka myndir af bílnum líka 8-)
Sæll. Þakka þér, ég mun setja inn myndir um leið og það verður eitthvað að sjá á bílnum, eins og er þá er body bara á búkkum og grind inní skúr allt rifið í spað og á leið í blástur. Hlakka mikið til að byrja á bodyinu, en ætla að klára grindina að fullu fyrst 8-)
Brynjar: Þakka þér fyrir minnkið :smt023
-
Flott sett, hvað stórir diskar?? Frá hverjum verslaðir þú þetta sett???
Kv. Gussi.
-
Flott sett, hvað stórir diskar?? Frá hverjum verslaðir þú þetta sett???
Kv. Gussi.
Sæll. Hér er nákvæmlega eins sett, þú getur síðan valið um 6 valmöguleika auka t.d rear disc kit, krómaðan booster+master, 2" spindle drop ofl.
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/58-59-60-61-62-63-64-Impala-power-disc-brake-conversion_W0QQitemZ260342718759QQcmdZViewItemQQptZMotors_Car_Truck_Parts_Accessories?hash=item260342718759&_trksid=p4506.c0.m245&_trkparms=72%3A727%7C65%3A12%7C39%3A1%7C240%3A1318
Þeir eiga kit í fl gerðir bíla, búðin heitir Matt's classic bowties restoration.
Kv. Kristján
-
Flott sett, hvað stórir diskar?? Frá hverjum verslaðir þú þetta sett???
Kv. Gussi.
Sæll. Hér er nákvæmlega eins sett, þú getur síðan valið um 6 valmöguleika auka t.d rear disc kit, krómaðan booster+master, 2" spindle drop ofl.
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/58-59-60-61-62-63-64-Impala-power-disc-brake-conversion_W0QQitemZ260342718759QQcmdZViewItemQQptZMotors_Car_Truck_Parts_Accessories?hash=item260342718759&_trksid=p4506.c0.m245&_trkparms=72%3A727%7C65%3A12%7C39%3A1%7C240%3A1318
Þeir eiga kit í fl gerðir bíla, búðin heitir Matt's classic bowties restoration.
Kv. Kristján
Þetta er fínt, skoða betur þegar verður farið í 57.
-
Flott sett, hvað stórir diskar?? Frá hverjum verslaðir þú þetta sett???
Kv. Gussi.
Sæll. Hér er nákvæmlega eins sett, þú getur síðan valið um 6 valmöguleika auka t.d rear disc kit, krómaðan booster+master, 2" spindle drop ofl.
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/58-59-60-61-62-63-64-Impala-power-disc-brake-conversion_W0QQitemZ260342718759QQcmdZViewItemQQptZMotors_Car_Truck_Parts_Accessories?hash=item260342718759&_trksid=p4506.c0.m245&_trkparms=72%3A727%7C65%3A12%7C39%3A1%7C240%3A1318
Þeir eiga kit í fl gerðir bíla, búðin heitir Matt's classic bowties restoration.
Kv. Kristján
ég keypti allt i chevelluna hjá þeim þeir er góðir
-
Já ég held það bara þetta er eðal dót 8-)
Ertu búin að græja þetta í bílinn og kominn með einhverja reynslu á þetta?
Kv. Kristján
-
já þetta er komið i billinn en vélar laus svo reynsla.....nei
-
Tókstu sett í hann hringinn eða bara að framan?
Og small þetta ekki allt saman í og lookar flott bara?
-
Tókstu sett í hann hringinn eða bara að framan?
Og small þetta ekki allt saman í og lookar flott bara?
framan og aftan small allt saman
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=27028.0
-
Gjörsamlega magnað :smt023