Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Andrés G on January 11, 2009, 19:14:38

Title: númer...
Post by: Andrés G on January 11, 2009, 19:14:38
getur einhver sagt mér hvað þessi númer þýða?

PT330630
PT3970783

kv.
Andrés :)
Title: Re: númer...
Post by: kallispeed on January 11, 2009, 23:08:06
þa væri kanski smá séns ef maður vissi hvar þau væru ... :mrgreen:
Title: Re: númer...
Post by: Serious on January 11, 2009, 23:26:56
Þetta gætu verið serialnúmar á grind eða einhverju slíku en gott væri að vita að hverju maðurinn er að spyrja  :-k
Title: Re: númer...
Post by: Andrés G on January 12, 2009, 17:30:41
ég sá þessi númer á eðal chevrolet merki 8-)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P1110012.jpg)
Title: Re: númer...
Post by: Dodge on January 12, 2009, 19:15:26
þá mætti áætla að þetta séu partnúmerin á þessu eðal chevrolet merki
Title: Re: númer...
Post by: Andrés G on January 12, 2009, 19:24:31
okey en getur það eitthvað sagt manni á hvernig bíl það var :?:
Title: Re: númer...
Post by: Kristján Ingvars on January 12, 2009, 19:31:22
okey en getur það eitthvað sagt manni á hvernig bíl það var :?:

Af stærðinni af dæma þá er þetta líklega af Pickup eða VAN
Title: Re: númer...
Post by: Andrés G on January 12, 2009, 19:33:33
ok þetta hefur þá verið af van :)
hélt það einmitt :)
takk fyrir svörin :wink: 8-)
Title: Re: númer...
Post by: Brynjar Nova on January 12, 2009, 22:50:49
þá mætti áætla að þetta séu partnúmerin á þessu eðal chevrolet merki

Falleg þessi GM merki :D
Title: Re: númer...
Post by: SnorriVK on January 13, 2009, 00:12:53
 :smt055 :smt049 :smt055