Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: TONI on January 05, 2009, 23:27:41

Title: Audi Quattro turbo New 2001
Post by: TONI on January 05, 2009, 23:27:41
Til sölu Audi Quattro TURBO 2001 (nýja boddýið), ekinn 150þ (tímareim í 135þ) 5 gíra, leður og topplúga og fl, dökk blár, virkilega skemmtilegur bíll í alla staði, listaverð á þessum bíl er á milli 1600 og 1700þ, ákv c.a 750þ (TM) skipti skoðuð á ódýrari. Uppl í S:8959558