Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: villijonss on January 05, 2009, 03:51:57

Title: Til sölu S420 W140
Post by: villijonss on January 05, 2009, 03:51:57
fallegur og skemmtilegur bíll sem fer afarvel með mann
rafmagn í öllu
Tvöfalt gler
svört leður innrétting
DVD geislaspilari
8 cyl 4,2l vél sem gerir hann enn skemmtilegri
 
skoðaður 09
18 sumarfelgur á dekkjum
16 vetrardekk á felgu
ekinn 195.xxx Þús km
áhvílandi 800 og eitthvað þús lánið er í íslenskum kr  afborgunn um 30-33.000 kr og hefur ekkert breyst
verð 1,6 miljón

um að gera að bjóða bara í verð er ekkert heilagt  skoða skipti á flestu
(http://photos-a.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v370/133/109/1114908579/n1114908579_218128_4222.jpg)
(http://photos-g.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v370/133/109/1114908579/n1114908579_218126_3500.jpg)
nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 845 9276