Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: gstuning on January 04, 2009, 02:15:32

Title: Flæðibekkur, Flowbench.
Post by: gstuning on January 04, 2009, 02:15:32
Á einhver svona á íslandi?
Title: Re: Flæðibekkur, Flowbench.
Post by: Heddportun on January 04, 2009, 03:42:52
Ég,SF-600 með Flowcom
Title: Re: Flæðibekkur, Flowbench.
Post by: gstuning on January 04, 2009, 12:58:22
Ok, ertu ekki enn úti?
Er hægt að semja um aðgang í bekkinn í sumar einhvern tímann við tækifæri ef þú ert heima,.

Á í alvöru enginn annar bekk :)
Title: Re: Flæðibekkur, Flowbench.
Post by: baldur on January 04, 2009, 15:45:05
Ég,SF-600 með Flowcom

Núnú, bara alvöru. Hvað getur hann tekið marga CFM?
Title: Re: Flæðibekkur, Flowbench.
Post by: Heddportun on January 04, 2009, 16:18:45
Jú hann er í kössum og ég kem ekki heim fyrr en eftir 9 mán í fyrstalagi

Hann nær í 700 á range 6 minnir mig
Title: Re: Flæðibekkur, Flowbench.
Post by: gstuning on January 04, 2009, 17:14:02
Ok,
spurning um að smíða þá bekk eða kaupa nema einhver annar eigi?
Title: Re: Flæðibekkur, Flowbench.
Post by: Lolli DSM on September 25, 2010, 22:58:27
Gravedigging! Ari, varstu búinn að setja þennan bekk upp?
Title: Re: Flæðibekkur, Flowbench.
Post by: Heddportun on September 27, 2010, 12:03:42
nei komst ekki svo langt heldur seldi hann út aftur vegna hægstæðs gegnis og skólagöngu :D

En ég kem með bekk aftur