Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Andrés G on January 03, 2009, 18:32:14

Title: ford fairmont
Post by: Andrés G on January 03, 2009, 18:32:14
http://www.us.is/Apps/WebObjects/US.woa/wa/dp

hvaða fairmont var/er þetta? :neutral:
á kannski einhver myndir? :)
Title: Re: ford fairmont
Post by: dilbert on January 03, 2009, 18:52:37
linkurinn virkar ekki... :)
Title: Re: ford fairmont
Post by: Andrés G on January 03, 2009, 19:03:17
jæja þá set ég bara upplýingarnar :) :

Skráningarnúmer: FD465
Fastanúmer: FD465
Tegund: FORD
Undirtegund: FAIRMONT
Litur: Rauður
Fyrst skráður: 24.08.1978
Staða: Afskráð
Næsta aðalskoðun: 01.05.1995
Title: Re: ford fairmont
Post by: Guðmundur Björnsson on January 03, 2009, 21:57:59
http://www.us.is/Apps/WebObjects/US.woa/wa/dp

hvaða fairmont var/er þetta? :neutral:
á kannski einhver myndir? :)

 :?:

Og hvað er svona merkilegt við þennan F-mont???

Sveinn Egillsson seldi 200 til 300 fairmont bíla árið 1978 =D>




Title: Re: ford fairmont
Post by: Guðmundur Björnsson on January 03, 2009, 22:11:47
Skrifandi um monta þá sá ég eitt kvikindi í sumar.Hann var staddur á planinu hjá Víðihlíð í v-Hún og var dökk-blár m. dökkbláa innréttingu
með númerið A-999. Leit mjög vel út í orginal standi.

 
Title: Re: ford fairmont
Post by: Kristján Skjóldal on January 03, 2009, 23:14:50
Gaggi ætti að kanast við hann :D
Title: Re: ford fairmont
Post by: kallispeed on January 04, 2009, 00:00:54
ekki beinlínis spennandi bílar að mín mati ... :mrgreen:
Title: Re: ford fairmont
Post by: Chevygeir on January 04, 2009, 05:24:55
Ég á einn Ford Fairmont og mér finnst þetta ekki vera spennandi bílar heldur. En þeir sem eru hrifnir af Fox-body ættu að dáðst af þeim þar sem þetta er forfaðirinn, firsti fox-body bíllinn og það passar nátturulega flest úr krami og undirvagni á milli og því auðvelt að koma þeim soldið úr sporunum ef menn vilja. Mig hafði alltaf langað í Amerískan  V8 aftur eftir að hafa átt Novu concors 77 sem firsta bíl og þegar að mér bauðst þessi hræódírt þá stökk ég á hann. Ég hefði betur beðið eftir að finna GM bíl því þegar maður var byrjaður að rífa, tæta og gera við allt að mér fanst kom eðli Ford í ljós. Maður hugsaði með sér HVAÐ ANNAÐ GÆTI BILAÐ þá var fairmontinn fljótur með svar.....................ÞETTA!       'Eg ætla nú samt að eiga hann áfram og reina í framtíðini að fjölga básum í hesthúsinu og hver veit nema maður gangi í klúbbinn einhvern tíma og fari nokkrar ferðir út brautina á þessu ef hann helst í gangi einhver tíma.     Kveðja: GM maður með fráhvarfseinkenni                   
Title: Re: ford fairmont
Post by: dilbert on January 04, 2009, 10:46:19
Sælir, A-999 Fairmont bíllinn er hérna á Hvammstanga, nýlega sprautaður: http://hunar.123.is/album/ViewImageLarge.aspx?id=de04b127-4f72-44f1-ac1f-467dc4a097a4
Title: Re: ford fairmont
Post by: Kristján Ingvars on January 04, 2009, 12:22:39
Ég á einn Ford Fairmont og mér finnst þetta ekki vera spennandi bílar heldur. En þeir sem eru hrifnir af Fox-body ættu að dáðst af þeim þar sem þetta er forfaðirinn, firsti fox-body bíllinn og það passar nátturulega flest úr krami og undirvagni á milli og því auðvelt að koma þeim soldið úr sporunum ef menn vilja. Mig hafði alltaf langað í Amerískan  V8 aftur eftir að hafa átt Novu concors 77 sem firsta bíl og þegar að mér bauðst þessi hræódírt þá stökk ég á hann. Ég hefði betur beðið eftir að finna GM bíl því þegar maður var byrjaður að rífa, tæta og gera við allt að mér fanst kom eðli Ford í ljós. Maður hugsaði með sér HVAÐ ANNAÐ GÆTI BILAÐ þá var fairmontinn fljótur með svar.....................ÞETTA!       'Eg ætla nú samt að eiga hann áfram og reina í framtíðini að fjölga básum í hesthúsinu og hver veit nema maður gangi í klúbbinn einhvern tíma og fari nokkrar ferðir út brautina á þessu ef hann helst í gangi einhver tíma.     Kveðja: GM maður með fráhvarfseinkenni                   
Það er bara að gefa honum líf með því að setja chevy kram í hann  :mrgreen:
Title: Re: ford fairmont
Post by: Chevygeir on January 04, 2009, 19:41:31
Nei ætli maður haldi sig ekki við 302 svo maður þurfi ekki að breita mótorfestingum og svoleiðis, Það er búið að vera nógu mikið vesen með þennan bíl svo maður fari ekki að bæta einhverjum breitingum og mixi við allan pakkann.
Title: Re: ford fairmont
Post by: Kristján Ingvars on January 04, 2009, 20:00:25
Það er svo lítið mál að breyta því, en eftir að það er kominn chevy hreyfill í hann þá verður ekkert meira vesen  :mrgreen:
Title: Re: ford fairmont
Post by: Serious on January 04, 2009, 23:22:48
Já svo þú heldur það Kristjaning að setja bara gm í fordinn leisi vandann humm segðu mér þá eitt hversvegna þurfa þá chevy gaurar að rífa mótorinn úr og gera við 2-3 á ári ef þetta chevy er svona gott ??? en já ég átti fairmont í nokkur ár og líkaði bara vel við hann setti bara gaddakeðjur undir hann á veturna og fór allt sem ég þurfti. \:D/
Title: Re: ford fairmont
Post by: Kristján Ingvars on January 05, 2009, 18:30:51
Já svo þú heldur það Kristjaning að setja bara gm í fordinn leisi vandann humm segðu mér þá eitt hversvegna þurfa þá chevy gaurar að rífa mótorinn úr og gera við 2-3 á ári ef þetta chevy er svona gott ??? en já ég átti fairmont í nokkur ár og líkaði bara vel við hann setti bara gaddakeðjur undir hann á veturna og fór allt sem ég þurfti. \:D/

Bíddu Jonni þekkir þú einhver sem á chevy sem þarf að brasa við þetta?  Þú segir mér fréttir   :smt017
Title: Re: ford fairmont
Post by: Serious on January 06, 2009, 02:16:30
Já Kristján ég þekki þannig case. :-$
Title: Re: ford fairmont
Post by: Kristján Ingvars on January 06, 2009, 16:03:45
Nú, ekki ég nefnilega  :-k
Title: Re: ford fairmont
Post by: Chevygeir on January 11, 2009, 20:03:37
Ég get ekki verið nema sammála því að líklega væri hann betri með Chevy krami en þetta er einn af fáum v8 fairmontum á landinu þannig að ég vil halda honum sem mest FORD svo maður geti nú upplifað fílinginn við að að eiga Ford (alltaf að gera við, þið skiljið). Ég er nefnilega í fornbílaklúbbinum þannig að kinblöndun við GM er líklega ekki vel séð en maður kemst líklega upp með að kreist meira út úr Ford vélini án þess að ergja of marga.
Title: Re: ford fairmont
Post by: Serious on January 11, 2009, 22:07:35
Ég á Zephyr sem er náttúrulega Ford er með 6 línu Ford í húddinu en verður með 302 Ford sem flestir vita að er v8 (að 302 Ford sé v8 var fyrir ykkur hina sem vissuð það ekki) en verður sennilega ekki sett í hann fyrr en næsta vetur. \:D/
Title: Re: ford fairmont
Post by: Gummari on January 11, 2009, 23:39:33
herra chevygeir er þetta ekki 2dyra original vínrauður fairmont sem þú átt og ef svo er þá máttu hafa mig í huga þegar og ef kemur að sölu á honum ég átti hann um 2000 og væri til í hann aftur og tími alveg að borga  :wink:


Gummari 6161338
Title: Re: ford fairmont
Post by: einarak on January 12, 2009, 13:18:29
herra chevygeir er þetta ekki 2dyra original vínrauður fairmont sem þú átt og ef svo er þá máttu hafa mig í huga þegar og ef kemur að sölu á honum ég átti hann um 2000 og væri til í hann aftur og tími alveg að borga  :wink:


Gummari 6161338


félagi minn átti einn sem uppfyllti öll þessi skilyrði þ.e. tveggjadyra, vínrauður og fairmont. Þar til viðbótar var hann með 302 og ssk. Sá var notaður óspart í ölakstur og voru allmargir öl-lítrarnir sem ymist fóru upp eða niður í honum  :lol:
Title: Re: ford fairmont
Post by: 429Cobra on January 12, 2009, 14:00:48
Sælir félagar. :)

Ford Fairmont eru bara töff bílar, og svona "shue box" keppnisbílar eru með þeim flottustu. 8-)

Ég átti Fairmont Futura sem að því miður endaði í Vöku eftir að ég seldi hann, en það var töff bíll og gott hráefni. 8-)

Fairmont:
(http://static.racingjunk.com/63/ui/9/48/0357954331727-105-outlaw-ford-fairmont-252-roller.jpg)

Fairmont Futura:
(http://static.racingjunk.com/63/ui/4/59/9995029628673-Ford-Fairmont-Injected-460-Runs-9s.jpg)


Kv.
Hálfdán. :roll:
Title: Re: ford fairmont
Post by: Chevygeir on January 14, 2009, 10:39:08
Gummari þetta er jú vínrauður v8 ssk 2d með vínil og ber númerið EY-204 en ég er ekkert á leiðini að selja þar sem ég ætla að reina njóta allrar vinnunar sem fór í að gera hann götuhæfan aftur. En ég veit af þér ef til þess kemur