Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bílar Óskast Keyptir. => Topic started by: Kristján Ingvars on January 03, 2009, 17:49:42

Title: Chevy/GMC pickup óskast!
Post by: Kristján Ingvars on January 03, 2009, 17:49:42
Vantar chevy pickup, helst með stepside skúffu en ekki skilyrði. Helst í kringum 70 módelið en flest kemur til greina samt.
Ef þú átt svona bíl eða hefur einhverjar upplýsingar um það hvar svona bíl er að finna þá eru allar upplýsingar vel þegnar hér í einkapósti eða í síma 894-6777. Staðgreiðsla í boði  8-)

Kv. Kristján