Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: SMJ on January 03, 2009, 17:10:50

Title: Cosworth?
Post by: SMJ on January 03, 2009, 17:10:50
Veit einhver um svona vélar/bíla? Eða varahluti í þær? Þekkir þú einhvern sem þekkir þetta?
Title: Re: Cosworth?
Post by: jeepson on January 03, 2009, 23:35:24
Vantar þig svona vél eða þarftur eitthvað infó um þetta. ég gæti þá kanski frætt þig eitthvað um þetta þar sem að ég hékk með nokkrum coswoth dúddum í noregi þegar ég bjó þar.