Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: ElliOfur on January 03, 2009, 01:23:20
-
Ég var beðinn um að finna og skrúfa svona mótor ofaní willys sem er með drifkúluna hægra megin. Þetta dót verður að vera í lagi og ef það er bein innspýting þá þarf allt lúm til að fá þetta til að virka að fylgja með.
Kaupist saman eða í sitthvoru lagi, en þá verð ég að vera viss um að hlutir passi saman og finna samstæða hluti.
Rétt verð fyrir rétta hluti.
Upplýsingar í email elliofur@vesturland.is eða síma 8666443