Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: trans85 on January 02, 2009, 20:55:03
-
Vantar vefsíðu þar sem ég get fundið verð á bílum eftir árgerð og ek. km.
-
http://www.bgs.is/bgs/calculator/
kv
Björgvin
-
það er að vísu mjög takmarkað sem hægt er að styðjast við BGS...."verð birt með fyrirvara"
Fólk verður allavega að kíkja inná bilasolur.is og sjá hvað er svo verið að setja á þessa bíla (overall) sem leitast var eftir í verði og sjá hvort þetta "BGS" verðmat stemmi.