Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Halli B on December 30, 2008, 03:52:23

Title: Barracuda 64-69
Post by: Halli B on December 30, 2008, 03:52:23
Er eitthvað eftir lifandi eða í dvala af þessum glæsikerrum???
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: ljotikall on December 30, 2008, 13:10:00
var ekki svarta af reykjarnesinu ad seljast einhvert i uppgerð?
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: Ingi Hrólfs on December 30, 2008, 13:13:39
Er ekki ein 65 í Blesugrófinni ?

K.v.
Ingi Hrólfs.
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: Moli on December 30, 2008, 15:17:19
Hvað varðar 64-66 bílana þá eru þeir nokkrir.

1. Þessi í Blesugrófinni stendur þar ennþá.
2. Síðan er ein brún á austurlandi, Eskifirði, Seyðisfirði eða þar í kring og búinn að vera lengi.
Eflaust að gleyma einhverjum en man ekki eftir fleirum 64-66 í fljótu bragði.


Hvað varðar 67-69 bílanna þá eru þeir nokkrir.

1. '69 bíllinn sem Sigurjón Andersen átti, er víst í Vogunum núna.
2. Svartur '68 bíll sem var síðast þegar ég vissi í Njarðvík í geymslu þar.
3. Svartur '69 bíll sem er búinn að vera á flakki í einhver ár, en er víst verið að gera upp á fullu, einhver sem sagði mér að það væri búið að sandblása body og byrjað að ryðbæta á fullu, sel það ekki dýrar en ég keypti það.
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: SnorriVK on December 30, 2008, 17:29:28
Það er ein svört í Grindavík stendur við höfninna 68,69 módel
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: Björgvin Ólafsson on December 30, 2008, 18:29:01
Hvað varðar 64-66 bílana þá eru þeir nokkrir.

1. Þessi í Blesugrófinni stendur þar ennþá.
2. Síðan er ein brún á austurlandi, Eskifirði, Seyðisfirði eða þar í kring og búinn að vera lengi.
Eflaust að gleyma einhverjum en man ekki eftir fleirum 64-66 í fljótu bragði.

Cudan á Eskifirði er 1968 módel.

kv
Björgvin
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: Robbi on December 30, 2008, 21:12:29
Það er ein 1969  Barracuda ef ég man árgerðina rétt í Berufirði sem hefur staðið mjög lengi inní hlöðu þar og er hún á uppgerðarstigi og er unnið í henni á 10 ára fresti eða svo :mrgreen:.
Sá bíll er einn af fáum sinnar tegundar hér heima því það er ekki fastback .
Ef ég man þetta rétt þá var týpu heitið formula S og er þessi hvitur með hvitu leðri.

Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: Halli B on December 31, 2008, 00:03:22
Það er ein 1969  Barracuda ef ég man árgerðina rétt í Berufirði sem hefur staðið mjög lengi inní hlöðu þar og er hún á uppgerðarstigi og er unnið í henni á 10 ára fresti eða svo :mrgreen:.
Sá bíll er einn af fáum sinnar tegundar hér heima því það er ekki fastback .
Ef ég man þetta rétt þá var týpu heitið formula S og er þessi hvitur með hvitu leðri.




naunau á einhver  myndir af umræddum grip!!
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: Björgvin Ólafsson on December 31, 2008, 01:13:19
Sá bíll er einn af fáum sinnar tegundar hér heima því það er ekki fastback .

Gríðarlega fallegir bílar, væri gaman að fá myndir af honum?

kv
Björgvin
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: zerbinn on December 31, 2008, 10:58:17
Það er ein á sveitabæ í þingeyjarsveit.
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: Dodge on December 31, 2008, 12:26:39
Lúmskt töff bílar...

Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: Ingi Hrólfs on December 31, 2008, 12:41:02
Það kom einn svona í Neskaupstað upp úr 1980, trúlega 83 eða 4. Rauður og búið að líma á hann hvítar stripes sem mynduðu Barracudu á hliðarnar á honum. Veit ekki hvað varð af honum en minnir að eigandi af þessum bíl hafi verið Norðfirðingur að nafni Kristinn Steinn Guðmundsson, kannast einhver við þetta?

K.v.
Ingi Hrólfs
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: ArnarI on December 31, 2008, 15:02:22
Ég og pabbi erum sem sagt að gera upp 1969 Barracudu Formula S í Garðabænum :P
Við keyptum hana núna í júlí og erum búnir að láta sandblása og grunna og erum núna að ryðbæta, erum ca hálfnaðir, stefnum að málun fyrir sumarið. 
Svona leit hann út áður en við fengum hann.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_67_69/normal_Barracuda.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_67_69/normal_Barracuda1.jpg)
Tókum bílinn í sundur og settum í veltibúkka
(http://img228.imageshack.us/img228/284/img1537wg5.th.jpg) (http://img228.imageshack.us/my.php?image=img1537wg5.jpg)
Svona lítur hann út núna eftir sandblástur og grunnunn.
(http://img88.imageshack.us/img88/1899/picturevt5.th.jpg) (http://img88.imageshack.us/my.php?image=picturevt5.jpg)
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: Kristján Ingvars on December 31, 2008, 15:30:52
Svona á að gera hlutina  :smt023
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: JHP on December 31, 2008, 15:55:01
Lúmskt töff bílar...


Þetta er flott boddý  8-)
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: Serious on January 02, 2009, 21:11:53
Sælir mig minnir að frændi minn fyrir austan eigi cudu en er ekki viss um að muna rétt , ég kanna það um helgina hvort minnið mitt sé í lagi allavegana er þetta hvítur dodge svipaður cudu með sílsapúst árgerð 64-49 man það bara ekki. 8-[
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: Serious on January 02, 2009, 21:14:28
Sorry átti að vera 64-69 en ekki 64-49  :oops:
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: Brynjar Nova on January 02, 2009, 22:15:36
Sorry átti að vera 64-69 en ekki 64-49   :oops:


 :smt081
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: Kristján Ingvars on January 02, 2009, 22:25:16
 :smt039
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: BH on January 03, 2009, 01:27:07
veit um 2 er ekki viss með árgerð en þeir eru á djúpavogi annar er gulur og svartu og stendur bara úti. og einn er á sveitabæ sem á að fara í uppgerð einhverntíman farin vél í honum
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: Moli on January 03, 2009, 01:45:04
veit um 2 er ekki viss með árgerð en þeir eru á djúpavogi annar er gulur og svartu og stendur bara úti. og einn er á sveitabæ sem á að fara í uppgerð einhverntíman farin vél í honum

Guli er '71 árg.
Svarti er '72 árg.
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: BH on January 03, 2009, 11:16:48
veit um 2 er ekki viss með árgerð en þeir eru á djúpavogi annar er gulur og svartu og stendur bara úti. og einn er á sveitabæ sem á að fara í uppgerð einhverntíman farin vél í honum

Guli er '71 árg.
Svarti er '72 árg.

ég meinti að hann væri gulur og svartur;) stendur bakvið skemmu þarna í miðjum hondu civic haug... og hinn er held ég 69 á bæ sem heitir teigarhorn. 
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: Moli on January 03, 2009, 12:21:15
veit um 2 er ekki viss með árgerð en þeir eru á djúpavogi annar er gulur og svartu og stendur bara úti. og einn er á sveitabæ sem á að fara í uppgerð einhverntíman farin vél í honum

Guli er '71 árg.
Svarti er '72 árg.

ég meinti að hann væri gulur og svartur;) stendur bakvið skemmu þarna í miðjum hondu civic haug... og hinn er held ég 69 á bæ sem heitir teigarhorn. 

Passar amk. með '71 bíllinn hann er gulur og svartur. Hann á einnig annan bíl sem er '72 árgerð sem var blár en er held ég orðin svartur.
Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: ÓE on January 03, 2009, 17:55:15
veit um 2 er ekki viss með árgerð en þeir eru á djúpavogi annar er gulur og svartu og stendur bara úti. og einn er á sveitabæ sem á að fara í uppgerð einhverntíman farin vél í honum

Guli er '71 árg.
Svarti er '72 árg.

ég meinti að hann væri gulur og svartur;) stendur bakvið skemmu þarna í miðjum hondu civic haug... og hinn er held ég 69 á bæ sem heitir teigarhorn. 

Passar amk. með '71 bíllinn hann er gulur og svartur. Hann á einnig annan bíl sem er '72 árgerð sem var blár en er held ég orðin svartur.
Held að hvorugur sé á leið í uppgerð..sem er synd kallinn hann Stjáni er lærður bifreiðasmiður og ætti að kunna tökin. Ég kom reglulega á Djúpavog á árunum 81-84 þá stóð sá guli í sama haugnum! :cry:  Kv ÓE 

Title: Re: Barracuda 64-69
Post by: Serious on January 04, 2009, 23:59:45
Jæja jamm ég þarf sennilega að fara að fá mér ný gleraugu því að cudan hans frænda er víst ekki cuda heldur challenger 73 ,en tvennt var samt rétt hjá mér hann er hvítur með hliðarpúst , en hey tvennt af þrennu er ekki svo slæmt  \:D/