Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: bluetrash on December 17, 2008, 12:28:27

Title: Airbrush á Íslandi
Post by: bluetrash on December 17, 2008, 12:28:27
Hversu langt aftur í tímann ná heimildir um að Airbrush hafi verið stundað á íslandi?

Ég veit um Camaro sem var airbrush-aður eitthvað um 198ogeitthvað. Var með mynd af honum þarf að redda því aftur og svo var ég búinn að fá myndir af tvem 70's bílum airbrush-uðum á bara eftir að finna þessar myndir eða fá þær sendar aftur..

Einnig hverjir eru að stunda þetta í dag og hvaða bíla er búið að airbrush-a hérna heima?
Ég veit um eina geðveika Toyotu fjórhlaupara.
Ég er búinn að tala við einn sem mun airbrush-a Camaro-inn minn. Kominn með þema og allt á hann..
Title: Re: Airbrush á Íslandi
Post by: kiddi63 on December 17, 2008, 18:58:55
Þessi var nú flottur á sínum tíma, var seldur og endaði í Færeyjum eða Noregi.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_%7ELWF0017.jpg)
Title: Re: Airbrush á Íslandi
Post by: rednek on December 19, 2008, 06:38:44
(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/39601-2/markadsdagarbolungarvik+001.jpg)

(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/39605-2/markadsdagarbolungarvik+002.jpg)

(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/39608-2/markadsdagarbolungarvik+003.jpg)

(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/39611-2/markadsdagarbolungarvik+004.jpg)

(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/39614-2/markadsdagarbolungarvik+005.jpg)

þessi er/var í Bolungarvík.

ztebbsterinn á þessar myndir.