Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: motors on December 16, 2008, 23:25:31

Title: Turkey run.
Post by: motors on December 16, 2008, 23:25:31
 Jæja fáum við ekki nokkra heim á skerið frá Daytona til að vega upp á móti þeim sem eru farnir út...? :-k
Title: Re: Turkey run.
Post by: 57Chevy on December 17, 2008, 11:13:21
Held að enginn í ferðinni hafi keyft bíl, þó að úrvalið hafi verið mikið 8-)

Sá nú einn sem frúin var sko meira en til í  :eek: Einnig voru margir sem maður hefði viljað eiga sjálvur, en með $ í 142  hefði það verið dýrt gaman :evil:
Title: Re: Turkey run.
Post by: Kristján Ingvars on December 17, 2008, 21:35:52
57chevy: ef ég má spurja, hvað heitiru? Ég var nefnilega í þessari ferð líka, bara að spá í hvort ég þekki þig ?  :shock:
Title: Re: Turkey run.
Post by: 57Chevy on December 17, 2008, 21:46:45
57chevy: ef ég má spurja, hvað heitiru? Ég var nefnilega í þessari ferð líka, bara að spá í hvort ég þekki þig ?  :shock:
Guðsteinn Oddsson er nafnið, oft kallaður Gussi og er frá Akranesi.
Title: Re: Turkey run.
Post by: Kristján Ingvars on December 17, 2008, 21:59:13
já.. nei ég veit það ekki, hugsanlega vissi ég hver þú værir ef ég sæi þig  8-)

Varstu ekki ánægður með ferðina?

Title: Re: Turkey run.
Post by: 57Chevy on December 17, 2008, 23:03:43
(http://img87.imageshack.us/img87/9725/dsc04779qg4.jpg)

Þarna er maður að þykjast hafa vit á Trans Am. :roll: 8-)

Þetta var bara hin besta ferð, þetta var í fyrsta sinn hjá mér en ekki það seinast, það er næstavíst. 8-)
Title: Re: Turkey run.
Post by: Kristján Ingvars on December 17, 2008, 23:26:05
Já ég sé um leið hver þú ert, man eftir þér  8-) Já þetta er of gaman, bara verst með $ eins og þú komst inná áður  [-(
Þetta var í 2. skipti hjá mér og já.. alls ekki það síðasta  :mrgreen:

Annars er þetta ég á myndinni  :-({|=

Kv. Kristján
Title: Re: Turkey run.
Post by: Brynjar Nova on December 18, 2008, 00:38:16
Sætur bíll :D
Title: Re: Turkey run.
Post by: ÓE on December 18, 2008, 00:43:27
Eruð þið farnir að hittast... \:D/
Title: Re: Turkey run.
Post by: Brynjar Nova on December 18, 2008, 00:58:09
Bíddu Bíddu hvað meinaru það bara vantaði bros kallinn :mrgreen:
Title: Re: Turkey run.
Post by: Jón Þór Bjarnason on December 18, 2008, 01:00:32
Ég hef heyrt að það gæti verið ´67 camaro á leið heim eftir þessa ferð.  :-#
Title: Re: Turkey run.
Post by: Brynjar Nova on December 18, 2008, 01:05:05
Ég hef heyrt að það gæti verið ´67 camaro á leið heim eftir þessa ferð.  :-#


sæll
fær maður ekki að vita aðeins meira um þennan camma [-o<
Title: Re: Turkey run.
Post by: Serious on December 18, 2008, 14:20:37
Toni það er alltaf sama öfundin í þér útí Chevy strákana hvernig væri að hætta með Ford dótið og fá sér einn Chevy . 8-)
Title: Re: Turkey run.
Post by: Andrés G on December 18, 2008, 18:24:10
Sæll Jónatan

Ekki get ég nú sagt að það sé að fara með mig öfundin út í Gm kallana.

En annars vantar mig ekkert Gm er með þennan eðal ölvagn út á plani af Buick gerð.

myndir takk! 8-) :)
Title: Re: Turkey run.
Post by: Moli on December 18, 2008, 18:36:06
Sæll Jónatan

Ekki get ég nú sagt að það sé að fara með mig öfundin út í Gm kallana.

En annars vantar mig ekkert Gm er með þennan eðal ölvagn út á plani af Buick gerð.

myndir takk! 8-) :)

Það hafa nú allnokkrir bjórarnir verið teigaðir í þessum sl. vikur! Það hefur oft verið þröngt á þingi, minnir að það hafi verið 10 manns inni í honum niður Laugavegin í eitt skipti.  :mrgreen:

Title: Re: Turkey run.
Post by: KiddiJeep on December 18, 2008, 18:40:55
10 manns í þessum Buick fleka get ég ekki kallað ÞRÖNGT á þingi!!! :mrgreen:
Title: Re: Turkey run.
Post by: Ingi Hrólfs on December 18, 2008, 21:49:03
Við vorum 13 í Pontiac Catalina Grand Safari, það var ekki leiðinlegt. :D :D

K.v
Ingi Hrólfs
Title: Re: Turkey run.
Post by: Kristján Ingvars on December 18, 2008, 22:16:31
Bara vera á einum Chevy VAN  :smt007
Title: Re: Turkey run.
Post by: Jón Þór Bjarnason on December 19, 2008, 01:55:56
Það eru komnar myndir á þessum link.

http://www.turkeyrun.com/Turkey_Run_Home.html

Takið eftir því á myndasíðu 1 neðst þá er maður í KVARTMÍLUBOL á miðri mynd.
Title: Re: Turkey run.
Post by: Brynjar Nova on December 19, 2008, 02:30:41
snilld flottar myndir  :smt023
Title: Re: Turkey run.
Post by: GunniCamaro on December 23, 2008, 08:58:50
Ég var á Turkey run og setti inn nokkrar myndir inn á http://camaro.is/ (almennt spjall - Var að koma frá USA.....................)
Þetta eru eingöngu camaromyndir en þótt það sé ekkert kvartmíluaction í kringum sýninguna er þetta eitthvað fyrir ykkur, þarna voru pro street græjurnar út um allt á sýningunni og í umferðinni.

P.S. Anton, næst þegar þú kemur á Krúser fund ætla ég og 57belair að "ræða" aðeins við þig um GM (Goverment motors)
Title: Re: Turkey run.
Post by: Kristján Ingvars on December 23, 2008, 13:04:41
Gunni: ekki varst þú á Turkey Run núna? Ég varð aldrei var við þig  :shock:

Svona ef þú ert að pæla í því hver ég er þá var ég 2005 líka með Arnari Kristjáns  8-)

Ég var að vísa alltaf annað hvort melluölvaður eða grútþunnur, kannski að það sé ástæðan?  8-[   :-"
Title: Re: Turkey run.
Post by: GunniCamaro on December 23, 2008, 15:35:20
Blessaður Kristján, ég vissi að þið ætluðuð á turkey-ið, ég hitti frænda þinn í sumar á Akureyri þar sem ég fékk VIP meðferð, ræstir út alvöru Chevyar og rúntað með mig, takk fyrir.
Ég fór 2 daga á turkey en ég gisti hjá Orlando og keyrði uppeftir, það var eins gott að við fórum á turkey, það er óvíst hvenær við förum aftur miðað við kreppukjaftæðið og svo var ég að heyra þá kjaftasögu að Flugleiðir séu að hugsa um að hætta að fljúga á Florida og þá verður þetta snúnara að komast þangað.
Title: Re: Turkey run.
Post by: SPRSNK on December 23, 2008, 15:44:30
Icelandair flýgur til Orlando á veturna. Frá 3. maí 2009 til 26. sept. 2009 verður ekki flogið beint til Orlando. Það er þægilegt að ferðast til Orlando í gegnum Boston og stundum ódýrara.
Title: Re: Turkey run.
Post by: Brynjar Nova on December 23, 2008, 16:56:30
Blessaður Kristján, ég vissi að þið ætluðuð á turkey-ið, ég hitti frænda þinn í sumar á Akureyri þar sem ég fékk VIP meðferð, ræstir út alvöru Chevyar og rúntað með mig, takk fyrir.
Ég fór 2 daga á turkey en ég gisti hjá Orlando og keyrði uppeftir, það var eins gott að við fórum á turkey, það er óvíst hvenær við förum aftur miðað við kreppukjaftæðið og svo var ég að heyra þá kjaftasögu að Flugleiðir séu að hugsa um að hætta að fljúga á Florida og þá verður þetta snúnara að komast þangað.


sæll Gunni
var ekki ljúft að líða um í t.d þessari gæða novu  8-)
kv Brynjar
Title: Re: Turkey run.
Post by: Kristján Ingvars on December 23, 2008, 17:18:49
Já það var svoleiðis  :) Arnar fór reyndar ekki núna en við ætlum næst 2010, nú er bara að safna.. brynjar ætlar einmitt líka  :mrgreen:

Er það ekki annars?  :smt039
Title: Re: Turkey run.
Post by: GunniCamaro on December 23, 2008, 21:48:55
Við skulum vona að Flugleiðir haldi áfram að fljúga á Florida, eiginkonan var eftir í Orlando á meðan ég fór á sýninguna en hún segist vera farin að safna í huganum fyrir næstu Floridaferð þannig að ég fer væntanlega aftur þangað.
Svo er það hin bílasýningin sem er á sama tíma í Orlando en þar voru allir nýju bílarnir frá Ferrari og alveg niður í Ford, ég mæli með henni, ég fór á sunnudeginum á hana og það var bara fínt.
Svo fyrir þá sem hafa áhuga á gömlum flugvélum eru tvö flugvélasöfn rétt hjá Orlando, hér er annað þeirra : http://www.fantasyofflight.com/,
með stríðsvélum sem er mjög gaman að skoða, ég fór á bæði söfnin.
Síðan er alltaf gaman að heimsækja höfðingjana fyrir norðan á Akureyri en mér var skellt inn í flottu Novuna hans Brynjars og þegar það var ekki nóg var mér slengt inn í aðra Novu með 383 stroker og hún staðin fram og til baka og ekki var það verra.
Title: Re: Turkey run.
Post by: Brynjar Nova on December 24, 2008, 02:03:38
Já það var svoleiðis  :) Arnar fór reyndar ekki núna en við ætlum næst 2010, nú er bara að safna.. brynjar ætlar einmitt líka  :mrgreen:

Er það ekki annars?  :smt039


ha...jú jú :mrgreen:
Title: Re: Turkey run.
Post by: Brynjar Nova on December 24, 2008, 02:09:59
Við skulum vona að Flugleiðir haldi áfram að fljúga á Florida, eiginkonan var eftir í Orlando á meðan ég fór á sýninguna en hún segist vera farin að safna í huganum fyrir næstu Floridaferð þannig að ég fer væntanlega aftur þangað.
Svo er það hin bílasýningin sem er á sama tíma í Orlando en þar voru allir nýju bílarnir frá Ferrari og alveg niður í Ford, ég mæli með henni, ég fór á sunnudeginum á hana og það var bara fínt.
Svo fyrir þá sem hafa áhuga á gömlum flugvélum eru tvö flugvélasöfn rétt hjá Orlando, hér er annað þeirra : http://www.fantasyofflight.com/,
með stríðsvélum sem er mjög gaman að skoða, ég fór á bæði söfnin.
Síðan er alltaf gaman að heimsækja höfðingjana fyrir norðan á Akureyri en mér var skellt inn í flottu Novuna hans Brynjars og þegar það var ekki nóg var mér slengt inn í aðra Novu með 383 stroker og hún staðin fram og til baka  og ekki var það verra.



og sama hvað ég stóð hann
alltaf var Gunni sallarólegur :D
Title: Re: Turkey run.
Post by: Árni Elfar on December 25, 2008, 11:53:54
Eruð þið farnir að hittast... \:D/

 :lol: :lol: :lol: :lol:
Maður spyr sig.
Title: Re: Turkey run.
Post by: Kristján Ingvars on December 25, 2008, 15:16:21
Einn frekar langt á eftir umræðunni  :lol:
Title: Re: Turkey run.
Post by: Brynjar Nova on December 25, 2008, 20:07:57
Einn frekar langt á eftir umræðunni  :lol:


 :smt043