Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: gislisveri on December 16, 2008, 23:19:11

Title: Suzuki Vitara varahlutir
Post by: gislisveri on December 16, 2008, 23:19:11
Er með stutta Vitöru í slátrun. Er 33" breytt, 91 módel. Flest allt til í hann nema mótorinn. Hurðir og boddí í góðu standi, allar rúður líka, ágætar álfelgur, gírkassi, millikassi og fleira.
upplýsingar í s.8211174 og gisli@enta.is

uppfært: er reyndar með mótor úr Vitöru líka, 1600 16V og í góðu standi. Er í bíl og hægt að setja í gang.