Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Camaro-Girl on December 13, 2008, 13:28:38
-
Langar að vita hver er mesti endahraði sem þið hafið farið?
kv Tanja :wink:
-
SÆL TANJA.HUNTS CAMARO með 427 153 mph STÍGUR bró með sama mótor 160 mph.hva er komin hugur í skvísuna langar þig að leika við stóru strákana.kv AUÐUNN HERLUFSEN.
-
jeepson,
Nissan Primera verður seint talinn OF bíll... þar sem það er verið að tala um kvartmílubílana.
Annars fékk Tanja boð um að keyra Oldsinn... spurning að láta hana bara sjá um þetta...
-
sorry
-
verður stelpuslagur næsta sumar :mrgreen: Olds á móti Hunts Camaro.
er ekki þórður með 199 mph hraðast á hemi hunter
-
171 míla á dragga 169 á Camaro kveðja Kristján Skjóldal
-
Hulk á 175 mílur með Einar Birgisson við stýrið ég á eftir að prófa :)Kv Árni Kjartans
-
SÆL TANJA.HUNTS CAMARO með 427 153 mph STÍGUR bró með sama mótor 160 mph.hva er komin hugur í skvísuna langar þig að leika við stóru strákana.kv AUÐUNN HERLUFSEN.
hehe það er spurning
-
þú getur feingið minn :D
-
þú getur feingið minn :D
ekki ertu að selja hann
-
jú það er allt til sölu :-k
-
Hver er mesti endahraðinn :D
-
197 minnir mig Þórður T á dragga hemi H
-
197 minnir mig Þórður T á dragga hemi H
6.99 á 198,24 mílum gamli! 8-)
http://www.youtube.com/v/Q5EoXv6YSX0&hl=en&fs=1
-
Vá!
Væri maður til í að upplifa einhver svona öfl... veit samt ekki hvort maður myndi bara þora því!
-
þú getur feingið minn :D
ekki ertu að selja hann
Það er nú kominn tími til að þú skellir þér á einn svona :wink: