Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: vega383 on December 09, 2008, 20:04:48

Title: amerískir bílar spurning
Post by: vega383 on December 09, 2008, 20:04:48
væri ekki flott ef stjórnendur myndu setja upp söluþráð sem er bara ættlaður amerískum krafta bílum??? \:D/
Title: Re: amerískir bílar spurning
Post by: Gilson on December 09, 2008, 20:10:34
tilhvers ?, það er nú ekki svo mikið um sölu á amerískum bílum hérna  :???:
Title: Re: amerískir bílar spurning
Post by: vega383 on December 09, 2008, 20:15:12
leiðinlegt að flétta í gengum allt hitt ruslið að leita að þeim svo er ekki eins og það sé eitthvað vandamál að gera þetta
Title: Re: amerískir bílar spurning
Post by: bluetrash on December 09, 2008, 21:06:06
mér finnst þetta góð hugmyd og styð hana heils hugar  =D>

Ekkert leiðinlegra fyrir okkur sönnu en að þurfa að fleta í gegnum þetta japanska rusl til dæmis  ](*,)
Mikið betra ef við gætum farið beint á þráð sem er bara með ameríska bíla. Samt ekki bara amerískum kraftaköggum, bara amerískum það er nóg af þeim til sölu  :roll:

Sérstaklega þar sem það getur ekki verið mikið mál að bæta við einum þráð  :-k

Þetta er alla vega mín skoðun  :wink:
Title: Re: amerískir bílar spurning
Post by: Kimii on December 09, 2008, 21:21:00
ég sé ekki tilganginn með því... eins og ég sé ekki tilganginn með þessu GM, Ford, Chrysler dæmi  :???:
Title: Re: amerískir bílar spurning
Post by: TONI on December 09, 2008, 22:23:34
Er ekki þráðurinn Kvartmíludót "Til Sölu/Óskast Keypt AÐEINS fyrir kvartmílu tæki og tól" fyrir svona lagað.........sem menn eru jú að misskilja verulega of hvað er orginal dót og hvað er Kvartmíludót, t.d er orginal Mustang, Camaro, impreza o.s.fr er ekki þar til gert kvartmílutæki samkvæmt mínum kokkabókum. "Ritskoðandi" mætti að mínu áliti halda uppi aga og reglum þar svo að þetta missi ekki marks, en ætti að vera hægt á stuttum tíma að ná tökum á þessu.........láta auglýsinguna bara hverfa ef hún er ekki á réttum stað, þá lærist þetta fljótt
Title: Re: amerískir bílar spurning
Post by: Nonni on December 09, 2008, 22:27:41
Ég held að það væri ekki slæm hugmynd að hafa sér þráð fyrir eldri áhugaverða bíla óháð landi.  Þó ég sé meira fyrir ameríska (og þá sérstaklega GM) þá er hellingur af öðru dóti sem er áhugavert.  

Það eru ansi oft vísitölubílar í söludálkinum (og allt í góðu með það) og sérstakir bílar hverfa kannski í fjöldann (og færast fyrr af forsíðu).  Ég hefði t.d. meiri áhuga á að skoða 70´s Toyota en 2004 Toyota.
Title: Re: amerískir bílar spurning
Post by: Kimii on December 09, 2008, 22:35:01
Er ekki þráðurinn Kvartmíludót "Til Sölu/Óskast Keypt AÐEINS fyrir kvartmílu tæki og tól" fyrir svona lagað.........sem menn eru jú að misskilja verulega of hvað er orginal dót og hvað er Kvartmíludót, t.d er orginal Mustang, Camaro, impreza o.s.fr er ekki þar til gert kvartmílutæki samkvæmt mínum kokkabókum. "Ritskoðandi" mætti að mínu áliti halda uppi aga og reglum þar svo að þetta missi ekki marks, en ætti að vera hægt á stuttum tíma að ná tökum á þessu.........láta auglýsinguna bara hverfa ef hún er ekki á réttum stað, þá lærist þetta fljótt

nákvæmlega

finnst ekkert fáránlegra en að sjá einhveja handónýta vél sem þeim fannst virka svo fjandi vél og jeppadekk og svona dót.

það þarf að fá svona mann í það að fylgjast með auglýsingadálknum, svona eins og vefstjóri nema bara modda sem hefur umsjón yfir þessu.
Title: Re: amerískir bílar spurning
Post by: TONI on December 10, 2008, 01:56:17
Ég fæ MJÖG mikið af spurningum á borð við veistu um hittt og veistu um þetta og nota þessa bílaþræði mikið til að að stoða menn við að nálgast það sem vantar þannig að spjallverjar losi eigur sínar í skiptum fyrir fé en það hjálpar ekki að auglýsingarnar eru á vitlausum stað. Er einnig að benda bílasölunum og bílabröskurum á að leita að þessum þráðum ef það vantar t.d dekk, felgur, varahluti eða jafnvel bíla til að klára viðskipti, menn eru jú hér að auglýsa til að selja ekki satt og skiptir þá engu hvaðan gott kemur og þráðurinn verður virkari.
Title: Re: amerískir bílar spurning
Post by: einarak on December 10, 2008, 10:28:44

um að gera að búa til fleiri umræðu hópa, það er nú alveg póstað 10 póstum hérna a dag  :lol:
Title: Re: amerískir bílar spurning
Post by: TONI on December 10, 2008, 18:14:28
nei nei ekki fleiri flokka, hér gilda sömu reglur og í bílskúrnum, setja hlutina á sinn stað, þá má finna hann aftur og ekki vera að troða rusli/óbílatengdu  með því sem heilt er, setja það með öðru hliðstæðu, t.d playboy og blöndungur fara ekki á sama stað
Title: Re: amerískir bílar spurning
Post by: bluetrash on December 10, 2008, 18:20:42
nei nei ekki fleiri flokka, hér gilda sömu reglur og í bílskúrnum, setja hlutina á sinn stað, þá má finna hann aftur og ekki vera að troða rusli/óbílatengdu  með því sem heilt er, setja það með öðru hliðstæðu, t.d playboy og blöndungur fara ekki á sama stað

Nákvæmlega, að sama skapi og maður á ekki að sjá Hondu civic á sama stað og segjum Belair eða Caprice eða eitthvað í þeim flokki til að mynda