Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on December 07, 2008, 20:03:26

Title: Pontiac Astre
Post by: Moli on December 07, 2008, 20:03:26
Ég var að heyra að þessi væri ennþá til í dag. 8-) Þekkir einhver til hans?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/1600.jpg)
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Anton Ólafsson on December 07, 2008, 23:40:46
Ég heyrði að hann væri til sölu.
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Moli on December 07, 2008, 23:59:27
jújú.. þannig flýgur sagan allavega...  :wink:
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: JHP on December 07, 2008, 23:59:57
Hann er sundurtættur og seldist að ég held fyrir stuttu síðan.
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: JHP on December 08, 2008, 00:08:58
jújú.. þannig flýgur sagan allavega...  :wink:
Langar þér í?
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Moli on December 08, 2008, 00:18:05
jújú.. þannig flýgur sagan allavega...  :wink:
Langar þér í?

óóóónei....  =;
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Andrés G on December 08, 2008, 00:24:44
þetta minnir mig svoldið á '74-'75 árgerðir af firebird... ...nema bara að þessi er ljótari :)
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Halli B on December 08, 2008, 00:58:07
VegaBird!!

Mér langar í!!!

Hvað var sett á þetta hræ??
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: íbbiM on December 08, 2008, 18:46:26
minnir á monzu
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: BLÁR on December 08, 2008, 22:43:46
Þetta er bara Vega með Pontiac grill :)
fengið að láni á bílavef
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Kristján Skjóldal on December 08, 2008, 22:47:35
nei þetta er bara LJÓTTTTTTTTTTTTTTTTT
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Gummari on December 09, 2008, 07:45:21
það eru ca. tveir mánuðir síðan að ég talaði við eiganda þessa bíls og var hann búinn að lofa honum en hann sagði bílinn mjög heilan og ryðlausann ég vona að sá sem tekur hann að sér klári dæmið því að það er örugglega lítið til af þessum bílum yfir höfuð og er soldið í sama flokk og mustang II sem er kannski ekki allra en verða að varðveitast samt til að flóran verði sem litríkust  :mrgreen:
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Firehawk on December 09, 2008, 13:44:58
... og er soldið í sama flokk og mustang II...

Nei heyrðu nú, þetta var nú undir beltisstað  :lol:

Það þarf bara að samlita stuðarana og smella svuntu undir þá að framan og þá eru þetta hin huggulegustu tæki.

(http://memimage.cardomain.com/ride_images/1/3152/4461/7879730015_large.jpg)
(http://farm2.static.flickr.com/1368/686355423_3c414b7162_b.jpg)

-j
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Kiddi on December 09, 2008, 22:34:54
Ég viðurkenni allveg að þetta eru nú ekki þeir fallegustu.. En það eru miklir möguleikar með þessa bíla held ég. Þeir hafa verið frekar vinsælir sem race bílar t.d..

Mér finnst frekar leiðinlegt að menn velja sér frekar project á borð við Volvo 240 eða gamlar cortinur og gefa svo skít í þetta fínasta verkefni.
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Moli on December 09, 2008, 22:41:53
Sammála, eflaust flottur í race, tökum bara Vegurnar sem dæmi, sama boddý.  8-)
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Kiddi on December 09, 2008, 22:44:58
Einnig langar mig að benda á að Chevy vega af sömu árgerð lítur svona út.. Ekki eins og orange bíllinn hér að ofan (það er eldra lúkkið)
(http://i90.photobucket.com/albums/k277/87aero/76VegaGTBi-centennial.jpg)
(http://www.dpcrm.com/domains/theoldmillroad/uploaded_images/vega-786529.jpg)
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: traustie on December 11, 2008, 12:29:49
www.elektra.is/pontiac_astre.htm
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Guðmundur Björnsson on December 11, 2008, 21:10:09
Hann hefur verið flottur svona grár m. skrautinu =D> Man ekki eftir þessum bíl nema svörtum.
Segðu okkur sögu hans traustie!! ef þú þekkir hana.

Eru til orginal felgurnar? en fram-spolerinn??

Sitja þennan vagn í orginal útlit aftur, hann virðis vera heill af myndini að dæma
     

     G
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Jói ÖK on December 13, 2008, 01:56:22
Ég viðurkenni allveg að þetta eru nú ekki þeir fallegustu.. En það eru miklir möguleikar með þessa bíla held ég. Þeir hafa verið frekar vinsælir sem race bílar t.d..

Mér finnst frekar leiðinlegt að menn velja sér frekar project á borð við Volvo 240 eða gamlar cortinur og gefa svo skít í þetta fínasta verkefni.
Ekkert diss :lol: Volvo eru kaggarnir 8-) Vantar bara power, en það er til lausn á öllu. Ég þarf bara að fara að vinna í hálfnuðu lausninni minni og það er að raða ofaní.... :eek:
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Valli Djöfull on December 13, 2008, 03:57:33
Ég viðurkenni allveg að þetta eru nú ekki þeir fallegustu.. En það eru miklir möguleikar með þessa bíla held ég. Þeir hafa verið frekar vinsælir sem race bílar t.d..

Mér finnst frekar leiðinlegt að menn velja sér frekar project á borð við Volvo 240 eða gamlar cortinur og gefa svo skít í þetta fínasta verkefni.
Pfff, ef það væru allir að brasa í einhverjum amerískum fjósum væri ekkert gaman :)
Skemmtilegustu bílarnir uppi á kvartmílu eru einmitt EKKI amerískir  8-)

Gummi á Mitsubishi
Gunni á Volkswagen
Tommi á Hondu

Ég mæti upp á braut til að sjá þá ásamt fleirum en ekki eitthvað amerískt drasl  8-)
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Halli B on December 18, 2008, 04:28:41
Skjóttu þig :-&
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: 70 olds JR. on January 01, 2012, 17:31:16
Þessi Bíll Var Mögulega Hjá Brynjari Á Kjalarnesi En Veit Einhver Hvað Varð Um Hann
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Halli B on January 01, 2012, 19:34:00
held að hann sé þar ennþá
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: HK RACING2 on January 01, 2012, 20:52:19
Nei þessi bíll er seldur,búið að mála hann rauðan og versla svaðalegan mótor í hann.....
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Moli on January 01, 2012, 21:33:56
Nei þessi bíll er seldur,búið að mála hann rauðan og versla svaðalegan mótor í hann.....

Snilld, hvaða mótor fer í hann?
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: asgni on January 15, 2012, 18:16:11
Það fer þokkalega sprækur 383 í hann  \:D/
En svona fyrst þessi umræða er komin aftur, veit einhver um frambretti á vegu eða jafnvel framstæðu komplett, heima eða úti ?
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: Moli on January 15, 2012, 19:56:33
Það fer þokkalega sprækur 383 í hann  \:D/
En svona fyrst þessi umræða er komin aftur, veit einhver um frambretti á vegu eða jafnvel framstæðu komplett, heima eða úti ?

Hérna er eitthvað, bæði stál og plast.
http://www.showcars-bodyparts.com/vega.html (http://www.showcars-bodyparts.com/vega.html)
Title: Re: Pontiac Astre
Post by: asgni on January 15, 2012, 20:07:28
Er búinn að senda þessum gæjum nokkur mail frá því í sept í fyrra og síðast núna fyrir viku, ekkert svar fengið enn  :-(