Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Gilson on December 05, 2008, 11:01:17

Title: Rúnar Júlíusson látinn
Post by: Gilson on December 05, 2008, 11:01:17
http://visir.is/article/20081205/FRETTIR01/379002434

afar sorglegt  :-(, hann var ţvílíkur meistari.
Title: Re: Rúnar Júlíusson látinn
Post by: Kimii on December 05, 2008, 12:05:13
Hvíldu í friđi ţú mikli meistari  :-(
Title: Re: Rúnar Júlíusson látinn
Post by: Moli on December 05, 2008, 12:35:59
Algjör snillingur á ferđ sem ég mun sakna... ţvílíkt sem hann átt stóran hlut í Íslenskri Tónlistarsögu.  :-(
Title: Re: Rúnar Júlíusson látinn
Post by: Camaro-Girl on December 05, 2008, 13:29:28
Ţetta er hrćđilegt hvíli hann í friđi :-(
Title: Re: Rúnar Júlíusson látinn
Post by: Belair on December 05, 2008, 15:04:15
Ísland hefur misst ein besta tónlistamann Íslandssögurnar og munn líklega aldrei sá annan eins meistara í tónlist aftur,
og hvílir hann núna međ nokkur af bestu tónlostamönnum sögurnar Hvíldu í friđi Hr Rúnar Júlíu

http://www.youtube.com/v/9QOoH-Okd0U&hl=en&fs=1
Title: Re: Rúnar Júlíusson látinn
Post by: Racer on December 05, 2008, 17:22:21
já synd.

ég á nú píanó sem hann átti í upphafi 1990 og eitthvađ frameftir , hann var ađ leiga hjá Ömmu og man ekki hvort píanó kom uppí leigu ţegar hann flutti út eđa hvort ţađ var keypt af honum ţar sem vođa fáir nenna ađ flytja međ píanó.

ég vil svo Benda á ţađ ađ ég hef reynslu í píanó flutningum og flygnum :D 8470815  :mrgreen:
Title: Re: Rúnar Júlíusson látinn
Post by: fjalli on December 06, 2008, 02:24:31
blessuđ sé minning hans..
Title: Re: Rúnar Júlíusson látinn
Post by: Brynjar Nova on December 06, 2008, 17:55:31
Hann var snillingur hann Rúnar júliusson
frábćr tónlistar mađur
stofnađi flott bönd t.d Lónli blú bojs og GCD sem var snilld
blessuđ sé minning hans.