Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: eva racing on December 03, 2008, 11:12:06

Title: felgur VW bjalla.
Post by: eva racing on December 03, 2008, 11:12:06
Hæ.
   Er með þetta fína kerrunaf sem ég er að setja undir kerruna mína,  en vantar helst 15" eða 14" felgur undan bjöllu.. eða ????
þetta er 4 gata með 130 mm á milli bolta (þvert yfir)

  vantar því "matcing" 3 felgur helst......
með fyrirfram þökk.

Valur.  820-9017, eða PM.