Kvartmílan => GM => Topic started by: Moli on December 02, 2008, 00:57:20

Title: 1970-1973 Firebird
Post by: Moli on December 02, 2008, 00:57:20
Hvaða Bird er þetta?  :-k

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/2141.jpg)
Title: Re: 1970-1973 Firebird
Post by: Anton Ólafsson on December 02, 2008, 01:04:50
(http://farm4.static.flickr.com/3199/3075306161_a684700b22.jpg)
Title: Re: 1970-1973 Firebird
Post by: HK RACING2 on December 02, 2008, 22:49:23
Helvíti vígalegur,búinn að sitja í mér lengi þessi...
Title: Re: 1970-1973 Firebird
Post by: Viddi G on December 02, 2008, 23:11:38
já sææællllll, þessi er töff
hvenar er þessi mynd tekin og hvar er hann í dag?
Title: Re: 1970-1973 Firebird
Post by: Moli on December 02, 2008, 23:35:41
Veit ekkert hvaða bíll þetta er, en myndin er tekinn á einum af sýningunum í Kolaportinu milli 1986 og 1989 líklega.
Title: Re: 1970-1973 Firebird
Post by: keb on December 03, 2008, 20:30:08
þessi..... eitthvað rámar mig í að hann hafi verið í eigu manns sem heitir Birgir og var að vinna á verkstæðinu hjá Benna í kringum 88-90.
Title: Re: 1970-1973 Firebird
Post by: Moli on December 04, 2008, 00:41:34
þessi..... eitthvað rámar mig í að hann hafi verið í eigu manns sem heitir Birgir og var að vinna á verkstæðinu hjá Benna í kringum 88-90.

Já... passar, hárrétt, en hvað ætli hafi orðið um hann??
Title: Re: 1970-1973 Firebird
Post by: PalliP on December 04, 2008, 22:56:12
Hann er enn til, stendur inni á verkstæði á suðurnesjum og fór þangað í vélarupptekt fyrir 10-12árum síðan.
Svo var farið að ryðbæta grindabitana aftan við fjaðrir, sá hann fyrir hálfu ári og lítil hreyfing á honum.

'Eg man eftir honum þegar Biggi átti hann, þá var hann appelínugulur en minnir að hann sé einlitur rauður núna.
Title: Re: 1970-1973 Firebird
Post by: HK RACING2 on December 04, 2008, 23:36:00
(http://farm4.static.flickr.com/3199/3075306161_a684700b22.jpg)
Helvíti magnað að myndirnar séu teknar á sama stað og tíma og á nánast sama máta,ég held ég hafi verð 8 eða 9 ára þegar ég tók þessa mynd
Title: Re: 1970-1973 Firebird
Post by: 10,98 Nova on December 05, 2008, 17:01:53
Mér minnir að hann hafi verið í Garðabæ sennileg 1 til 2 árum eftir þessa sýningu þá með eitthvað bilaðan mótor.
Var einhver ungur strákur þá sem átti hann (var ungur fyrir aldarmót)

Kv Benni
Title: Re: 1970-1973 Firebird
Post by: Ragnar93 on December 05, 2008, 18:44:43
Hann er enn til, stendur inni á verkstæði á suðurnesjum og fór þangað í vélarupptekt fyrir 10-12árum síðan.
Svo var farið að ryðbæta grindabitana aftan við fjaðrir, sá hann fyrir hálfu ári og lítil hreyfing á honum.

'Eg man eftir honum þegar Biggi átti hann, þá var hann appelínugulur en minnir að hann sé einlitur rauður núna.
  er þetta firebirdinn í vogunum vínrauður ?
Title: Re: 1970-1973 Firebird
Post by: keb on December 05, 2008, 21:34:25
Mér minnir að hann hafi verið í Garðabæ sennileg 1 til 2 árum eftir þessa sýningu þá með eitthvað bilaðan mótor.
Var einhver ungur strákur þá sem átti hann (var ungur fyrir aldarmót)

Kv Benni

sá sem keypti af Bigga var að leika sér eitthvað og sveifarásinn skipti sér upp í smærri einingar.