Kvartmílan => Ford => Topic started by: SPRSNK on December 02, 2008, 00:17:11

Title: Ford og Mustang - "diecast"
Post by: SPRSNK on December 02, 2008, 00:17:11
Hér er linkur fyrir Mustang safnara:
http://www.legacydiecast.com/xq/asp/make.Mustang/qx/showroom_make.htm

Hér er linkur fyrir Ford safnara:
http://www.legacydiecast.com/xq/asp/make.Ford/qx/showroom_make.htm
Title: Re: Ford og Mustang - "diecast"
Post by: Björgvin Ólafsson on December 02, 2008, 11:22:30
Hér er linkur fyrir Mustang safnara:
http://www.legacydiecast.com/xq/asp/make.Mustang/qx/showroom_make.htm

Þetta er allt löðrandi í einhverjum Fastback útgáfum :mad:

kv
Björgvin
Title: Re: Ford og Mustang - "diecast"
Post by: SPRSNK on December 03, 2008, 02:34:18
Þetta var nú bara smá sýnishorn af því sem til er

Bara að koma með smá hugmynd í ljósi þess að margir stóru bílanna eru að streyma úr landi :spol:  :smt089

Þetta er kannski ekki það sem menn hafa áhuga á hér á þessu spjalli!
Title: Re: Ford og Mustang - "diecast"
Post by: Moli on December 03, 2008, 02:36:58
Þetta var nú bara smá sýnishorn af því sem til er

Bara að koma með smá hugmynd í ljósi þess að margir stóru bílanna eru að streyma úr landi :spol:  :smt089

Þetta er kannski ekki það sem menn hafa áhuga á hér á þessu spjalli!

Jújú, Björgvin er bara súr yfir því að eiga ekki lengur fastback!  :mrgreen:
Title: Re: Ford og Mustang - "diecast"
Post by: SPRSNK on December 03, 2008, 02:44:20
Hvernig er það!

Eru einhver "mega" smábílasöfn til?

Title: Re: Ford og Mustang - "diecast"
Post by: Moli on December 03, 2008, 02:46:15
Hvernig er það!

Eru einhver "mega" smábílasöfn til?



Veit um nokkra sem eiga eitthvað, en hann Helgi (Helgi69) á mjög flott og frekar stórt safn heima hjá sér.  8-)
Title: Re: Ford og Mustang - "diecast"
Post by: SPRSNK on December 03, 2008, 02:56:21
Þetta gæti talist til "bílskúrs" og því væri ekki úr vegi að fara í heimsókn - tala nú ekki um ef það eru margir Mustang í safninu
Title: Re: Ford og Mustang - "diecast"
Post by: Björgvin Ólafsson on December 04, 2008, 01:06:55
Jújú, Björgvin er bara súr yfir því að eiga ekki lengur fastback!  :mrgreen:

Ég á nú reyndar fastback, þeir eru bara ekki eins spennandi - bara svipað og eiga Yaris í dag, þetta er allstaðar :mrgreen:

kv
Björgvin
Title: Re: Ford og Mustang - "diecast"
Post by: Anton Ólafsson on December 04, 2008, 01:40:03
Fann ekki heldur Lincoln Coupe 70-73, bara einhverjir Limmar og Markar :cry:
Title: Re: Ford og Mustang - "diecast"
Post by: ironman on December 04, 2008, 13:50:43
LOL :lol: :lol: :lol: Mad max bíllin settur sem Ford. Samkvæmt mínum bókum er hann AMC.
Title: Re: Ford og Mustang - "diecast"
Post by: Stefán Már Jóhannsson on December 04, 2008, 15:39:25
Ég myndi þá íhuga að skipta þessum bókum þínum út fyrir eitthvað sem er vit í. Mad Max bílinn var Ford Falcon.