Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Einar K. Möller on November 30, 2008, 18:58:50

Title: Smá til að gleðja Kalla málara
Post by: Einar K. Möller on November 30, 2008, 18:58:50
Hér má björtustu vonina að máta Dodge Dart á Hooters í Orlando (572cid Blown HEMI, EFI on Alky, 5-spd Lenco)

(http://www.dragracing.is/572dart.jpg)
Title: Re: Smá til að gleðja Kalla málara
Post by: Kimii on November 30, 2008, 19:08:12
sem síðan brann  :evil:
Title: Re: Smá til að gleðja Kalla málara
Post by: Kristján Skjóldal on November 30, 2008, 21:31:53
enda orðinn fullur að áfengi :lol:
Title: Re: Smá til að gleðja Kalla málara
Post by: jkh on December 01, 2008, 17:21:50
Þetta er nú ekki fyrsti, Dodge Dart á Hooters með 572 Hemi og lenco
Bjartasta vonin er nú alltaf fallegur.
Title: Re: Smá til að gleðja Kalla málara
Post by: ADLER on December 08, 2008, 00:50:36
Quote
   
Smá til að gleðja Kalla málara

Er einhver þörf á því að vera að gleðja hann umfram aðra  :smt017
Title: Re: Smá til að gleðja Kalla málara
Post by: Einar K. Möller on December 08, 2008, 03:46:21
Þetta er nú bara okkar mál, mín og Kalla... og ég vildi bara gleðja vin minn.
Title: Re: Smá til að gleðja Kalla málara
Post by: Anton Ólafsson on December 08, 2008, 13:50:25
Quote
   
Smá til að gleðja Kalla málara

Er einhver þörf á því að vera að gleðja hann umfram aðra  :smt017

Það virðist ekki þurfa mikið til að gleðja hann,

(http://farm4.static.flickr.com/3144/3091948811_3074bf2450.jpg)
Title: Re: Smá til að gleðja Kalla málara
Post by: Racer on December 08, 2008, 15:46:18
hehe Þetta kalla maður vináttu.. ekki allir sem myndu senda deitið yfir til vinar síns.
Title: Re: Smá til að gleðja Kalla málara
Post by: Moli on December 08, 2008, 16:00:33
hehe Þetta kalla maður vináttu.. ekki allir sem myndu senda deitið yfir til vinar síns.

Davíð.. þegar þú fullorðnast áttu eftir að skilja að.... VINIR DEILA!  :mrgreen:
Title: Re: Smá til að gleðja Kalla málara
Post by: Racer on December 08, 2008, 16:13:14
pff ég er nískur  :lol:
Title: Re: Smá til að gleðja Kalla málara
Post by: dodge74 on December 08, 2008, 16:40:23
davið að deila það væri gaman að sjá  :lol: