Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Ýmislegt Til Sölu/Óskast => Topic started by: Árni S. on November 29, 2008, 14:10:41

Title: Gjafabréf Icelandair til sölu
Post by: Árni S. on November 29, 2008, 14:10:41
Hef til sölu gjafabréf frá Icelandair uppá flugfar fyrir tvo báðar leiðir á best price til áfangastaða í evrópu, skattar og þjónustugjöld ekki innifalin. Sem sagt um 62þús króna inneign. Það gildir til áramóta, þ.e. verður að bóka ferðina fyrir áramót.

Fæst á 50 þús.
Árni 8671926