Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kristján Skjóldal on November 29, 2008, 09:21:32
-
er vitað hvað voru eða eru margir Demon dausterar til hér á landi :?:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cars-Trucks___1971-Dodge-Demon-318-V8-Runs-Great_W0QQitemZ110310730907QQddnZCarsQ20Q26Q20TrucksQQddiZ2282QQcmdZViewItemQQptZUS_Cars_Trucks?hash=item110310730907&_trksid=p4506.c0.m245&_trkparms=72%3A727%7C65%3A12%7C39%3A1%7C240%3A1318
-
Það var til einn rauður ellavega.
-
fyrir hvað stendur Demon?
-
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mopar_syning_01_05_04/normal_DSC02877.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mopar_syning_01_05_04/normal_DSC02877_1.JPG)
Fleiri myndir frá sýningu Moparklúbbsins http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=24 (http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=24)
-
Dodge Demon. Einu sinni fyrir langa löng (1979) átti ég einn svoleiðis árgerð 71, brúnan með svörtum viniltoppi, 6cyl 225. Í Hveragerði var á sama tíma hvítur, minnir að hann hafi verið ´72.
-
Demon er sambland af Plym. Duster og Dodge Dart. Þetta er semsagt Duster boddy með Dart framenda.
Það er dáldið fyndið að hjólbogarnir að framan og aftan eru ekki eins.
En hver var að spá í svona smátriði í den.
-
(http://static.racingjunk.com/63/ui/2/93/5928624768915-72-Dodge-Demon-Plymouth-Mopar-Chevy-F.jpg)
http://www.racingjunk.com/post/1375626/72-Dodge-Demon-__-Plymouth-Mopar-Chevy-Ford.html
-
þeir hafa sem sagt verið mjög fáir hér :idea: ég man eftir 1 stk hér fyrir norð hann var dökkblár að lit síðan rúllaður rauður og eiðilagður og grafin hér inni í fyrði :-#
-
var ekki til 70/1 demon 340 fallega ljósblár með svörtum röndum
minnir að hafa séð svoleiðis apparat einu sinni fyrir löngu
-
var ekki til 70/1 demon 340 fallega ljósblár með svörtum röndum
minnir að hafa séð svoleiðis apparat einu sinni fyrir löngu
Sælir koma á markað fyrst ´71 6I-8V eins og segir hér fyrir ofan boddy sambland, reina að gera eitthvað sem seldist. Kv.Siggi.
-
Þeir urðu svo að hætta að nota nafnið Demon vegna þrýstings frá trúarhópum