Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: keb on November 28, 2008, 19:30:02
-
Hvaða fastanúmer var á þessum og hvaða búnaður var í honum upphaflega ???
(mynd frá Mola)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/normal_2160.jpg)
-
402 BB 4 speed. Síðan 454 LS 6. Núna 350.
Kv ÓE
-
Jamm...
Orginal SS m. m22, 8.5 10 bolta og 402 bbc 8-)
Jónas Garðarsson átti hann á þessum gömlu myndum fyrir neðan (orginal rauðbrúnn síðar svartur eins og á myndunum hér fyrir neðan)...... Jónas kaupir LS6 (mótorinn sem er í 67 bílnum hans ÓE) af Motion umboðinu ásamt Stewart Warner mælum sem eru í bílnum (mjög skemmtilega komið fyrir) o.fl. dóti s.s. húdd, '73 sætum.
Löngu eftir þetta allt saman lendir bíllinn í tjóni eins og sjá má á myndunum fyrir neðan... Síðast þegar ég vissi þá var bíllinn ekki til sölu.
Hér eru nokkrar myndir af honum... misjafnlega gamlar en þó af sama tækinu...
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/127.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/136.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/139.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/normal_1440.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/normal_scan10064.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/camaro.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/1971_camaro_beiso.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/normal_2152.jpg)
-
Já Kiddi flottur bíll.. 8-) svona er sagan að mestu..held að orginal vélin hafi endað í Firebird með lækkaðan topp á AK..
Kv ÓE
-
þessum?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/normal_bragi_pontiac_marglitur.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/normal_duddi_088.jpg)
veit ekki hvaða vel var í honum á þessum myndum en í fyrra var bara 350 kettlingur í honum einsog eigandinn sagði við mig
og held að það hafi ekkert breyst, frekar en að bíllinn hafi hreyfst :D
-
Jamm þessum..hélt það, annars eru 30 + ár síðan getur verið að ég sé að rugla bílum.. :roll:
-
Held að það séu nú ekki margar Firebird með lækkaðan topp
-
Valli Bakari vinur minn kaupir hann af Jónasi og á hann í einhverntíma með 454 vélinni.
Ég veit að Valli á einhverstaðar myndir af honum þegar hann átti hann, ég skal reyna að redda þeim við tækifæri.
-
Hver á þennann bíl í dag :?:
Hann kom til Ak ca 90-92 með 402 BB að mig minnir, svo var sett í 350 hérna.
-
Upprunalega vélin fór í Birdinn með lækkaða toppnum (sá sem er á myndunum hér fyrir ofan), eins og ÓE segir...
-
Eigendaferill ?? anyone !!
Fann hvergi fastanúmerið á honum! :-k
Hver á þennann bíl í dag :?:
Hann kom til Ak ca 90-92 með 402 BB að mig minnir, svo var sett í 350 hérna.
Hann heitir Sigurjón og er/var leigubílstjóri með fleiru.
-
Gott og gillt að menn eru að rifja upp söguna..nokkuð sérstakur bíll þarna á ferð original SS 402 4 speed og allur sá glory pakki!! Bíllinn er ekki búinn að þvælast mikið á milli manna síðustu ár, er með tjóni sem má sjá á mynd og bara nokkuð góður svona miðað við aldur, því miður virðist lítið gerast með hann..væri gaman að að sjá bíllinn hjá eiganda sem kæmi honum í það horf sem honum ber!!! :???:
Kv ÓE
-
AJ-xxx man ekki rest, kanski Pálmi ( pal ) muni það. hann átti þennan 97-98 eða svo. ég á til myndir fyrir og eftir tjón, teknar á sama klukkutímanum.
-
Mig minnir að númerið hafi verið AJ-747, þori samt ekki að fullyrða það.
-
AJ-747 var það. 8)
Eigendaferill
10.01.2008 Lovísa Guðbjörg Sigurjóns Logafold 77
04.05.1999 Smári Jónsson Frostaskjól 28
29.05.1997 Pálmi Alfreðsson Suðurhvammur 7
25.06.1994 Róbert Arnes Skúlason Vættaborgir 86
10.11.1993 Sigurlaug Ásgeirsdóttir Reykjabyggð 39
07.10.1993 Jóhann Hafsteinn Hafþórsson Kaldakinn 9
09.08.1993 Rúnar Laufar Ólafsson Haukalind 6
05.08.1993 Sigmundur V Guðnason Heiðmörk 16
20.07.1992 Stefán Gunnar Benjamínsson Vesturvegur 4
28.04.1992 Ingvar Hinrik Svendsen Norðurvangur 10
12.07.1991 Símon Arnar Sverrisson Þverholt 5
13.08.1990 Jón Helgi Sigurðsson Þrúðvangur 20
08.06.1990 Páll Grétar Jónsson Rjúpufell 32
20.05.1989 Ellen Ásthildur Ragnarsdóttir Sléttahraun 28
20.11.1984 Eyrún Helgadóttir Staðarhraun 8
13.11.1984 Karl Valdimar Brandsson Birkihlíð 2b
04.05.1984 Kristóbert F Gunnarsson Stóriteigur 5
02.09.1982 Hilmar Þór Hilmarsson Erluás 34
18.02.1982 Karl Davíðsson Bakkasmári 20
21.05.1979 Valbjörn Jón Jónsson Hábær 31
01.09.1978 Jónas Garðarsson Vesturás 25
06.01.1975 Kristinn Jóhannsson Bandaríkin
Númeraferill
14.03.1989 AJ747 Almenn merki
15.11.1984 G21640 Gamlar plötur
15.11.1982 G6466 Gamlar plötur
04.03.1982 Y1008 Gamlar plötur
21.05.1979 R57806 Gamlar plötur
01.09.1978 Y7955 Gamlar plötur
06.01.1975 R44337 Gamlar plötur
-
Það er 1982 sem Kalli eignast bílinn.. LS 6 er hífð uppúr..... :neutral:
Kv ÓE
-
staðan i dag er s ad tað er buið ad retta :D og komin 402 bbc ofan i svo tetta er a rettiri leið =D>
-
Magnað, en hvað kom fyrir framstuðarann :roll: :?: Var hann eitthvað skemmdur?
kv
Björgvin
-
pls ekki skera úr húddinu fyrir þessu scoopi Gústi alltof fínt fyrir það :shock:
-
pls ekki skera úr húddinu fyrir þessu scoopi Gústi alltof fínt fyrir það :shock:
Einmitt, það sem hann sagði [-o<
-
gusti eg skal skifta við þig a hudi eg a nytt húd sem væri betra að skera ur kv Danni
-
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=227753&pageId=3079663&lang=is&q=camaro 75
Er ekki rétt að menn lesi þetta,ýmsar upplýsingar þarna, t.d gæti hafa verið á H-1248.
-
ne tad verður ekkert skorið ur tessu huddi ekki sens en vantar hudd lamir ef eikker a en billinn er bara i goðu yfirlæti inn i skur og verður tad sokum profleisis hehe en hann er bara race reddy ja og ne stuðarinn vara i lagi bara svo fkn ljotir sona heilir yfir en stendur til ad panta rs horn a hann kv gusti
-
flott að heyra að húddið er safe :) minna mál með stuðarann en já próflaus er það ástæðan að maður hefur ekki séð þig rúnta eins mikið á þessum og chevelle! hélt að það væri útaf að camaroinn væri ekki eins ljúfur svona 4 on the floor 8-)
-
hann seldi chevelluna
-
mer leiðist ekki 4 on the floor og bbc hehe fkn awsome